< Psalm 76 >

1 Dem Musikmeister, mit Saitenspiel; ein Psalm von Asaph, ein Lied. Allbekannt ist Gott in Juda,
Orðstír Drottins er mikill í Júda og Ísrael.
2 in Salem erstand seine Hütte und seine Wohnstatt in Zion.
Bústaður hans er í Jerúsalem. Hann situr á Síonfjalli.
3 Allda hat er zerbrochen des Bogens Blitze, Schild und Schwert und jegliche Kriegswehr. (SELA)
Þar sundurbraut hann vopn óvina okkar.
4 Ruhmvoll bist du, herrlich von den ewigen Bergen her.
Öll háreist fjöll blikna í ljóma dýrðar hans!
5 Ausgeplündert wurden die tapferen Streiter, sanken hin in ihren Todesschlaf, und all den Helden versagte der Arm:
Úrvalslið óvinanna er gjörsigrað! Þeir liggja flatir, sofnaðir svefninum langa. Enginn þeirra getur framar lyft hendi.
6 vor deinem Drohruf, du Gott Jakobs, sanken in Betäubung so Wagen wie Rosse.
Þegar þú, Guð Jakobs, hastaðir á þá, féllu bæði hestar og riddarar.
7 Ja du bist furchtbar, und wer kann bestehn vor dir, sobald dein Zorn entbrannt ist?
Ekki er að undra þótt menn óttist þig! Hver fær staðist reiði Guðs?!
8 Vom Himmel her kündigtest du das Gericht an: da erschrak die Erde und wurde still,
Þegar þú birtir þeim dóminn frá himnum, þá nötraði jörðin og þagnaði fyrir þér.
9 als Gott sich erhob zum Gerichtsvollzug, um allen Bedrückten auf Erden zu helfen. (SELA)
Þú stígur fram til að refsa illgjörðamönnunum, en verndar hina auðmjúku.
10 Denn der Menschen Grimm wird dir zum Lobpreis, wenn zuletzt du dich gürtest mit Zornesflammen.
Þegar við sjáum heimsku og reiði mannanna, þá skiljum við enn betur hve dýrð þín er mikil.
11 Bringt Gelübde dar und erfüllt sie dem HERRN, eurem Gott: alle, die ihn rings umgeben, müssen Geschenke dem Schrecklichen bringen,
Efnið heitin sem þið gáfuð Drottni, Guði ykkar. Allir sem umhverfis hann eru færa honum gjafir. Þeir nálgast hann með óttablandinni virðingu.
12 ihm, der den Hochmut der Fürsten dämpft und furchtbar ist den Königen der Erde.
Hann er sá sem lægir ofstopa höfðingjanna og kemur konungum jarðarinnar á kné!

< Psalm 76 >