< Psalm 66 >

1 Dem Musikmeister; ein Lied, ein Psalm. Jauchzet Gott, ihr Lande alle!
Allur heimurinn gleðjist með Guði!
2 Lobsinget der Ehre seines Namens,
Lofið nafn hans, það er undursamlegt! Segið öllum frá máttarverkum hans!
3 Sprechet zu Gott: »Wie wunderbar ist dein Walten! Ob der Fülle deiner Macht huldigen dir sogar deine Feinde.
Guð, hversu undursamleg eru verk þín! Máttur þinn er stórkostlegur! Ekki er að furða þótt óvinir þínir smjaðri fyrir þér.
4 Alle Lande müssen vor dir sich niederwerfen und dir lobsingen, lobsingen deinem Namen!« (SELA)
Lofaður sért þú um víða veröld!
5 Kommt und schauet die Großtaten Gottes, der wunderbar ist im Walten über den Menschenkindern!
Komið og sjáið máttarverk Guðs! Mikil eru þau undur sem fólk hans fær að sjá og reyna.
6 Er wandelte das Meer in trocknes Land, so daß man den Strom zu Fuß durchzog; drum wollen wir uns freun!
Hann opnaði þeim veg í gegnum hafið! Þar gengu þeir yfir þurrum fótum. Hvílík gleði og fögnuður ríkti þann dag!
7 Ewig herrscht er in seiner Macht; seine Augen haben acht auf die Völker: die Widerspenstigen dürfen sich nicht stolz erheben. (SELA)
Drottinn mun ríkja að eilífu vegna máttar síns. Hann virðir vandlega fyrir sér mennina. Engir uppreisnarmenn þora að láta á sér bæra.
8 Preiset, ihr Völker, unsern Gott, laßt laut seinen Ruhm erschallen,
Sérhver maður lofi Drottin og vegsami nafn hans.
9 ihn, der unsre Seele am Leben erhalten und unsern Fuß nicht hat wanken lassen.
Hann gaf okkur lífið og hann verndar frá hrösun.
10 Wohl hast du uns geprüft, o Gott, uns geläutert, wie man Silber läutert;
Þú, ó Guð, hreinsaðir okkur í eldi eins og silfur er hreinsað.
11 du hast uns ins Netz geraten lassen, hast drückende Last auf unsern Rücken gelegt;
Þú hefur fjötrað okkur og lokað inni og lagt á okkur byrðar.
12 Menschen hast du hinfahren lassen über unser Haupt, durch Feuer und Wasser haben wir ziehen müssen: doch endlich hast du uns ins Freie hinausgeführt.
Þú lést hersveitir troða okkur fótum og við urðum að fara gegnum eld og vatn, en að lokum leiddir þú okkur út og inn í yndislegt land.
13 Ich komme mit Brandopfern in dein Haus, entrichte dir meine Gelübde,
Nú kem ég í helgidóm þinn, fórna og efni þannig heit mitt.
14 zu denen meine Lippen sich verpflichtet haben, und die mein Mund verheißen in meiner Not.
Manstu, þegar ég var í nauðum staddur, þá gaf ég þér heit?
15 Brandopfer von Mastvieh will ich dir bringen samt dem Opferduft von Widdern; Rinder samt Böcken will ich zubereiten. (SELA)
Nú ber ég fram fórn mína: Hrúta, naut og kiðling. Megi reykurinn af fórnum þessum stíga upp til þín.
16 Kommt her und höret, ihr Gottesfürchtigen alle: ich will erzählen, was er an meiner Seele getan!
Komið og hlustið, þið sem óttist Drottin, og ég skal segja ykkur hvað hann hefur gert fyrir mig!:
17 Zu ihm hab’ ich laut mit meinem Munde gerufen, während Lobpreis schon auf meiner Zunge lag.
Ég hrópaði til hans um hjálp, – og víst bjó lofgjörðin undir!
18 Wäre mein Sinn auf Böses gerichtet gewesen, so hätte der Allherr mich nicht erhört.
En fyrst játaði ég synd mína, annars hefði ég ekki fengið svar.
19 Aber Gott hat mich erhört, hat geachtet auf mein lautes Flehen.
En hann heyrði bæn mína og hlustaði, gaf gaum að því sem ég sagði.
20 Gepriesen sei Gott, der mein Flehen nicht verworfen und seine Gnade mir nicht versagt hat!
Lof sé Guði! Hann vísaði ekki bæn minni á bug né tók miskunn sína frá mér.

< Psalm 66 >