< Psalm 137 >
1 An Babels Strömen, da saßen wir und weinten, wenn Zions wir gedachten;
Við sátum á bökkum Babylonsfljóts og minntumst Jerúsalem – og grétum.
2 an die Weiden, die dort stehen, hängten wir unsre Harfen;
Gígjurnar höfum við lagt til hliðar, hengt þær á greinar pílviðarins.
3 denn Lieder verlangten von uns dort unsre Zwingherrn, und unsre Peiniger hießen uns fröhlich sein: »Singt uns eins von euren Zionsliedern!«
Hvernig eigum við að geta sungið?
4 Wie sollten wir singen die Lieder des HERRN auf fremdem Boden?
Samt heimta kúgarar okkar söng, vilja að við syngjum gleðiljóð frá Síon!
5 Vergesse ich dich, Jerusalem, so verdorre mir die rechte Hand!
Ef ég gleymi þér Jerúsalem, þá visni mín hægri hönd!
6 Die Zunge bleibe mir am Gaumen kleben, wenn ich deiner nicht eingedenk bleibe, wenn ich Jerusalem nicht stelle über alles, was mir Freude macht!
Ef ég elska annað umfram Jerúsalem, þá sé mér mátulegt að missa málið og tapa röddinni.
7 Gedenke, HERR, den Söhnen Edoms den Unglückstag Jerusalems, wie sie riefen: »Reißt nieder, reißt nieder bis auf den Grund in ihm!«
Ó, Drottinn, gleymdu ekki orðum Edómíta, daginn þegar Babyloníumenn hernámu Jerúsalem. „Rífið allt til grunna!“æptu þeir.
8 Bewohnerschaft Babels, Verwüsterin! Heil dem, der dir vergilt dasselbe, was du an uns verübt!
Þú Babýlon, ófreskja eyðingarinnar, þú munt sjálf verða lögð í rúst. Lengi lifi þeir sem eyða þig – þig sem eyddir okkur.
9 Heil dem, der deine Kindlein packt und am Felsen sie zerschmettert!
Og heill þeim sem tekur ungbörn þín og slær þeim við stein!