< Psalm 136 >
1 Danket dem HERRN, denn er ist freundlich, ja, ewiglich währt seine Gnade!
Þakkið Drottni, því að hann er góður, miskunn hans varir að eilífu!
2 Danket dem Gott der Götter – ja, ewiglich währt seine Gnade!
Þakkið Guði guðanna, því að miskunn hans varir að eilífu.
3 Danket dem Herrn der Herren – ja, ewiglich währt seine Gnade!
Þakkið Drottni drottnanna, því að miskunn hans varir að eilífu.
4 Ihm, der große Wunder tut, er allein: – ja, ewiglich währt seine Gnade!
Lofið hann sem einn gjörir furðuverk, því að miskunn hans varir að eilífu.
5 der den Himmel mit Weisheit geschaffen: – ja, ewiglich währt seine Gnade!
Lofið hann sem skapaði himininn, því að miskunn hans varir að eilífu.
6 der die Erde über den Wassern ausgebreitet: – ja, ewiglich währt seine Gnade!
Lofið hann sem aðskildi höf og lönd, því að miskunn hans varir að eilífu.
7 der die großen Lichter geschaffen: – ja, ewiglich währt seine Gnade!
Lofið hann sem skapaði ljósgjafa himinsins, því að miskunn hans varir að eilífu.
8 die Sonne zur Herrschaft am Tage: – ja, ewiglich währt seine Gnade!
Sólina til að ráða deginum, því að miskunn hans varir að eilífu
9 den Mond und die Sterne zur Herrschaft bei Nacht: – ja, ewiglich währt seine Gnade!
og tunglið og stjörnurnar til að ráða um nætur, því að miskunn hans varir að eilífu.
10 Ihm, der Ägypten schlug an seinen Erstgeburten: – ja, ewiglich währt seine Gnade!
Lofið Guð sem laust frumburði Egypta, því að miskunn hans við Ísrael varir að eilífu.
11 und Israel aus ihrer Mitte führte: – ja, ewiglich währt seine Gnade!
Hann leiddi þá út með mætti sínum og sinni voldugu hendi,
12 mit starker Hand und hocherhobnem Arm: – ja, ewiglich währt seine Gnade!
því að miskunn hans við Ísrael varir að eilífu.
13 der das Schilfmeer in zwei Teile zerschnitt: – ja, ewiglich währt seine Gnade!
Lofið Drottin sem opnaði þeim leið gegnum Rauðahafið,
14 und Israel mitten hindurchziehen ließ: – ja, ewiglich währt seine Gnade!
því að miskunn hans – varir að eilífu,
15 und den Pharao und sein Heer ins Schilfmeer stürzte: – ja, ewiglich währt seine Gnade!
en drekkti í hafinu hersveitum faraós, því að miskunn hans við Ísrael varir að eilífu.
16 Ihm, der sein Volk durch die Wüste führte: – ja, ewiglich währt seine Gnade!
Lofið hann sem leiddi lýð sinn yfir auðnina, því að miskunn hans varir að eilífu.
17 der große Könige schlug: – ja, ewiglich währt seine Gnade!
Lofið hann sem frelsaði lýð sinn undan voldugum konungum, því að miskunn hans varir að eilífu
18 und mächtige Könige tötete: – ja, ewiglich währt seine Gnade!
og laust þá til dauða, þessa óvini Ísraels, því að miskunn hans við Ísrael varir að eilífu:
19 Sihon, den König der Amoriter: – ja, ewiglich währt seine Gnade!
Síhon, Amoríta-konung, því að miskunn Guðs við Ísrael varir að eilífu
20 und Og, den König von Basan: – ja, ewiglich währt seine Gnade!
– og Óg, konung í Basan – því að miskunn hans við Ísrael varir að eilífu.
21 und ihr Land als Erbbesitz hingab: – ja, ewiglich währt seine Gnade!
Guð gaf Ísrael lönd þessara konunga til eilífrar eignar, því að miskunn hans varir að eilífu.
22 als Erbbesitz seinem Knechte Israel: – ja, ewiglich währt seine Gnade!
Já, þau skyldu verða varanleg gjöf til Ísrael, þjóns hans, því að miskunn hans varir að eilífu.
23 ihm, der in unsrer Erniedrigung unser gedachte: – ja, ewiglich währt seine Gnade!
Hann minntist okkar í eymd okkar, því að miskunn hans varir að eilífu
24 und uns von unsern Drängern befreite: – ja, ewiglich währt seine Gnade!
og frelsaði okkur frá óvinum okkar, því að miskunn hans varir að eilífu.
25 der Nahrung allen Geschöpfen gibt: – ja, ewiglich währt seine Gnade!
Hann gefur fæðu öllu því sem lifir, því að miskunn hans varir að eilífu.
26 Danket dem Gott des Himmels: ja, ewiglich währt seine Gnade!
Já, færið Guði himnanna þakkir, því að miskunn hans varir að eilífu!