< Psalm 96 >

1 Singet dem HERRN ein neues Lied; singet dem HERRN, alle Welt!
Syngið Drottni nýjan söng! Syngið þann söng um alla jörðina!
2 Singet dem HERRN und lobet seinen Namen; prediget einen Tag am andern sein Heil!
Syngið um velgjörðir hans, lofið nafn hans. Kunngerið hjálpráð hans dag eftir dag.
3 Erzählet unter den Heiden seine Ehre, unter allen Völkern seine Wunder!
Segið frá dýrð hans meðal þjóðanna, – allra þjóða. Kunngerið öllum dásemdarverk hans.
4 Denn der HERR ist groß und hoch zu loben, wunderbarlich über alle Götter.
Því að Drottinn er mikill og mjög vegsamlegur. Hann einn er sá Guð sem rétt er að tilbiðja.
5 Denn alle Götter der Völker sind Götzen; aber der HERR hat den Himmel gemacht.
Þjóðirnar tilbiðja falsguði eina, en okkar Guð hefur skapað himininn!
6 Es stehet herrlich und prächtig vor ihm und gehet gewaltiglich und löblich zu in seinem Heiligtum.
Hann er umvafinn heiðri og dýrð, styrkur og fegurð fylla musteri hans.
7 Ihr Völker, bringet her dem HERRN, bringet her dem HERRN Ehre und Macht!
Þið kynkvíslir jarðar, játið Drottni heiður og dýrð.
8 Bringet her dem HERRN die Ehre seinem Namen; bringet Geschenke und kommt in seine Vorhöfe!
Heiðrið hann eins og skyldugt er! Berið fram fórnina og tilbiðjið hann.
9 Betet an den HERRN in heiligem Schmuck; es fürchte ihn alle Welt!
Tilbiðjið Drottin í heilagleik og heiðri. Allur heimurinn skjálfi fyrir augliti hans.
10 Sagt unter den Heiden, daß der HERR König sei und habe sein Reich, soweit die Welt ist, bereitet, daß es bleiben soll, und richtet die Völker recht
Kunngjörið þjóðunum að Drottinn er konungur. Hann ríkir yfir alheimi. Hann er skapari jarðar og mun dæma allar þjóðir með réttvísi.
11 Himmel freue sich, und Erde sei fröhlich; das Meer brause, und was drinnen ist;
Himnarnir gleðjist og jörðin kætist og brimgnýr hafsins boði tign hans og mátt.
12 das Feld sei fröhlich und alles, was drauf ist; und lasset rühmen alle Bäume im Walde
Ávöxtur jarðar vitnar um dýrð hans og þytur trjánna lofar hann.
13 vor dem HERRN; denn er kommt, denn er kommt, zu richten das Erdreich. Er wird den Erdboden richten mit Gerechtigkeit und die Völker mit seiner Wahrheit.
Því að Drottinn mun dæma heiminn með réttvísi og þjóðirnar eftir trúfesti sinni!

< Psalm 96 >