< Psalm 149 >

1 Halleluja! Singet dem HERRN ein neues Lied! Die Gemeine der Heiligen soll ihn loben.
Hallelúja! Lofið Drottin! Syngið honum nýjan söng. Lofsyngið honum öll þjóðin.
2 Israel freue sich des, der ihn gemacht hat; die Kinder Zion seien fröhlich, über ihrem Könige!
Ó, Ísrael, gleð þig yfir skapara þínum. Þið sem búið í Jerúsalem, fagnið yfir konungi ykkar!
3 Sie sollen loben seinen Namen im Reigen, mit Pauken und Harfen sollen sie ihm spielen.
Lofið nafn hans með gleðidansi og leikið fyrir hann á bumbur og gígjur.
4 Denn der HERR hat Wohlgefallen an seinem Volk; er hilft den Elenden herrlich.
Drottinn hefur unun af lýð sínum. Hann frelsar hina auðmjúku.
5 Die Heiligen sollen fröhlich sein und preisen und rühmen auf ihren Lagern.
Hinir trúuðu gleðjist með sæmd og syngi fagnandi í hvílum sínum.
6 Ihr Mund soll Gott erhöhen, und sollen scharfe Schwerter in ihren Händen haben,
Lofið hann, þið fólk hans!
7 daß sie Rache üben unter den Heiden, Strafe unter den Völkern,
Framkvæmið refsingu hans á þjóðunum með tvíeggjuðu sverði.
8 ihre Könige zu binden mit Ketten und ihre Edlen mit eisernen Fesseln,
Setjið konunga þeirra og fyrirmenn í járn og fullnægið á þeim skráðum dómi.
9 daß sie ihnen tun das Recht, davon geschrieben ist. Solche Ehre werden alle seine Heiligen haben. Halleluja!
Drottinn er vegsemd þjóðar sinnar. Hallelúja!

< Psalm 149 >