< Markus 11 >

1 Und da sie nahe zu Jerusalem kamen, gen Bethphage und Bethanien an den Ölberg, sandte er seiner Jünger zwei
Þegar þeir komu til Betfage og Betaníu, sem eru smáþorp við Olíufjallið, skammt frá Jerúsalem, sendi Jesús tvo lærisveina sinna á undan sér.
2 und sprach zu ihnen: Gehet hin in den Flecken, der vor euch liegt, und alsbald; wenn ihr hineinkommt, werdet ihr finden ein Füllen angebunden, auf welchem nie kein Mensch gesessen ist. Löset es ab und führet es her!
„Farið í þorpið þarna á móti, “sagði hann. „Þegar þið komið þangað, munuð þið finna ösnufola sem enginn hefur komið á bak. Leysið hann og færið mér.
3 Und so jemand zu euch sagen wird: Warum tut ihr das? so sprechet: Der HERR bedarf sein; so wird er's bald hersenden.
Ef einhver spyr hvers vegna þið gerið þetta, skuluð þið segja: „Meistari okkar þarf á honum að halda, en hann skilar honum fljótt aftur“.“
4 Und gingen hin und fanden das Füllen gebunden an der Tür, draußen auf dem Wegscheid, und löseten es ab.
Mennirnir tveir fóru og fundu folann bundinn hjá húsi nokkru við eina götuna. Meðan þeir voru að leysa hann, spurðu menn sem þar voru: „Hvers vegna leysið þið folann?“
5 Und etliche, die da stunden, sprachen zu ihnen: Was machet ihr, daß ihr das Füllen ablöset?
6 Sie sagten aber zu ihnen, wie ihnen Jesus geboten hatte; und die ließen's zu.
Þeir svöruðu eins og Jesús hafði sagt þeim að gera og þá leyfðu mennirnir þeim að taka hann.
7 Und sie führeten das Füllen zu Jesu und legten ihre Kleider darauf, und er setzte sich darauf.
Síðan fóru þeir með folann til Jesú. Lærisveinarnir lögðu yfirhafnir sínar á hann og Jesús settist á bak.
8 Viele aber breiteten ihre Kleider auf den Weg. Etliche hieben Maien von den Bäumen und streueten sie auf den Weg.
Margir í mannþyrpingunni lögðu yfirhafnir sínar á veginn þar sem Jesús fór, en aðrir lögðu laufgaðar greinar og strá sem þeir höfðu skorið af ökrunum.
9 Und die vorne vorgingen, und die hernach folgeten, schrieen und sprachen: Hosianna! Gelobet sei, der da kommt in dem Namen des HERRN!
Athygli allra beindist að Jesú og fólkið gekk í hópum á undan og eftir og hrópaði: „Blessaður sé konungurinn, sem kemur í nafni Drottins!“
10 Gelobet sei das Reich unsers Vaters David, das da kommt in dem Namen des HERRN! Hosianna in der Höhe!
„Lofaður sé Guð, því hann endurreisir konungdóm Davíðs…“„Lengi lifi Drottinn himnanna!“
11 Und der HERR ging ein zu Jerusalem und in den Tempel. Und er besah alles; und am Abend ging er hinaus gen Bethanien mit den Zwölfen.
Þegar Jesús var kominn til Jerúsalem, fór hann inn í musterið, gekk um og virti allt gaumgæfilega fyrir sér. Um kvöldið fór hann út til Betaníu ásamt lærisveinunum tólf og gisti þar.
12 Und des andern Tages, da sie von Bethanien gingen, hungerte ihn.
Þegar þeir fóru frá Betaníu daginn eftir, fann Jesús til hungurs.
13 Und sah einen Feigenbaum von ferne, der Blätter hatte. Da trat er hinzu, ob er etwas darauf fände. Und da er hinzukam, fand er nichts denn nur Blätter; denn es war noch nicht Zeit, daß Feigen sein sollten.
Þá kom hann auga á laufgað fíkjutré skammt frá. Hann gekk að trénu til að athuga hvort á því væru nokkrar fíkjur. Þar var aðeins lauf að finna, engar fíkjur, því þetta var snemma árs og fíkjurnar enn ekki sprottnar.
14 Und Jesus antwortete und sprach zu ihm: Nun esse von dir niemand keine Frucht ewiglich! Und seine Jünger höreten das. (aiōn g165)
Þá sagði Jesús við tréð, svo lærisveinarnir heyrðu: „Aldrei framar munt þú ávöxt bera!“ (aiōn g165)
15 Und sie kamen gen Jerusalem. Und Jesus ging in den Tempel, fing an und trieb aus die Verkäufer und Käufer in dem Tempel; und die Tische der Wechsler und die Stühle der Taubenkrämer stieß, er um
Þegar til Jerúsalem kom, fór hann upp í musterið og rak út kaupmennina og viðskiptavini þeirra. Hann hratt um koll stólum dúfnasalanna og borðum þeirra sem skiptu mynt,
16 und ließ nicht zu, daß jemand etwas durch den Tempel trüge.
og stöðvaði þá sem voru að bera inn alls konar söluvarning.
17 Und er lehrete und sprach zu ihnen: Stehet nicht geschrieben: Mein Haus soll heißen ein Bethaus allen Völkern? Ihr aber habt eine Mördergrube daraus gemacht.
Hann sagði við þá: „Guðs orð segir: „Musteri mitt á að vera bænastaður fyrir allar þjóðir, en þið hafið breytt því í ræningjabæli“.“
18 Und es kam vor die Schriftgelehrten und Hohenpriester; und sie trachteten, wie sie ihn umbrächten. Sie fürchteten sich aber vor ihm; denn alles Volk verwunderte sich seiner Lehre.
Þegar æðstu prestarnir og aðrir leiðtogar þjóðarinnar fréttu þetta, ræddu þeir hvernig þeir gætu ráðið Jesú af dögum, en þeir óttuðust uppþot meðal fólksins, sem líkaði vel það sem Jesús sagði.
19 Und des Abends ging er hinaus vor die Stadt.
Þetta kvöld fóru Jesús og lærisveinarnir út úr borginni eins og þeir voru vanir.
20 Und am Morgen gingen sie vorüber und sahen den Feigenbaum, daß er verdorret war bis auf die Wurzel.
Morguninn eftir, þegar þeir gengu framhjá fíkjutrénu, sáu þeir að það hafði visnað frá rótum.
21 Und Petrus gedachte daran und sprach zu ihm: Rabbi, siehe, der Feigenbaum, den du verflucht hast, ist verdorret.
Þá minntist Pétur þess sem Jesús hafði sagt við tréð daginn áður og hrópaði: „Sjáðu, meistari! Fíkjutréð, sem þú formæltir, er visnað!“
22 Jesus antwortete und sprach zu ihnen: Habt Glauben an Gott!
„Ég segi ykkur satt, “sagði Jesús. „Ef þið trúið á Guð, þá getið þið sagt við Olíufjallið: „Upp með þig og steypstu í hafið“og það mundi hlýða. Skilyrðið er trú sem ekki efast um mátt Guðs.
23 Wahrlich, ich sage euch, wer zu diesem Berge spräche: Heb' dich und wirf dich ins Meer! und zweifelte nicht in seinem Herzen, sondern glaubte, daß es geschehen würde, was er sagt, so wird's ihm geschehen, was er sagt.
24 Darum sage ich euch: Alles, was ihr bittet in eurem Gebet, glaubet nur, daß ihr's empfangen werdet, so wird's euch werden.
Og takið nú eftir! Þið getið beðið um hvað sem er og ef þið trúið, þá fáið þið það!
25 Und wenn ihr stehet und betet, so vergebet, wo ihr etwas wider jemand habt, auf daß auch euer Vater im Himmel euch vergebe eure Fehle.
En áður en þið biðjið, fyrirgefið þá þeim sem þið hafið gert eitthvað á móti, svo að faðirinn á himnum geti fyrirgefið ykkur syndir ykkar.“
26 Wenn ihr aber nicht vergeben werdet, so wird auch euer Vater, der im Himmel ist, eure Fehle nicht vergeben.
Þeir komu nú aftur til Jerúsalem. Jesús var á gangi í musterinu þegar æðstu prestarnir og aðrir leiðtogar þjóðarinnar komu til hans og sögðu ákveðnir: „Hvað gengur eiginlega á hér? Hver gaf þér vald til að reka kaupmennina burt héðan?“
27 Und sie kamen abermal gen Jerusalem. Und da er in den Tempel ging, kamen zu ihm die Hohenpriester und Schriftgelehrten und die Ältesten
28 und sprachen zu ihm: Aus was für Macht tust du das, und wer hat dir die Macht gegeben, daß du solches tust?
29 Jesus aber antwortete und sprach zu ihnen: Ich will euch auch ein Wort fragen; antwortet mir, so will ich euch sagen, aus was für Macht ich das tue:
Jesús svaraði: „Það skal ég segja ykkur, ef þið svarið fyrst einni spurningu:
30 Die Taufe Johannes, war sie vom Himmel oder von Menschen? Antwortet mir!
Var Jóhannes skírari sendiboði Guðs eða ekki? Svarið mér!“
31 Und sie gedachten bei sich selbst und sprachen: Sagen wir, sie war vom Himmel, so wird er sagen: Warum habt ihr denn ihm nicht geglaubet?
Þeir báru saman ráð sín og sögðu: „Ef við svörum já, þá mun hann segja: „Jæja, hvers vegna trúðuð þið þá ekki orðum hans?“
32 Sagen wir aber, sie war von Menschen, so fürchten wir uns vor dem Volk. Denn sie hielten alle, daß Johannes ein rechter Prophet wäre.
en ef við segjum nei, þá mun fólkið tryllast.“(Fólkið trúði því statt og stöðugt að Jóhannes hefði verið spámaður.)
33 Und sie antworteten und sprachen zu Jesu: Wir wissen's nicht. Und Jesus antwortete und sprach zu ihnen: So sage ich euch auch nicht, aus was für Macht ich solches tue.
Þeir svöruðu því: „Við vitum það ekki.“„Þá svara ég ekki heldur spurningu ykkar, “sagði Jesús.

< Markus 11 >