< Psalm 6 >
1 Dem Musikmeister, mit Saitenspiel, nach der achten. Ein Psalm Davids. Jahwe, nicht in deinem Zorne strafe mich und nicht in deinem Grimme züchtige mich!
Æ, Drottinn! Ekki refsa mér í reiði þinni!
2 Sei mir gnädig, Jahwe, denn ich bin schwach - heile mich, Jahwe, denn mein Innerstes ist bestürzt
Miskunnaðu mér því að ég örmagnast. Lækna mig, því að líkami minn er sjúkur.
3 und meine Seele ist so sehr bestürzt; du aber, o Jahwe, - wie so lange!
Ég er hræddur, veit ekki mitt rjúkandi ráð. Ó, Drottinn, reistu mig á fætur, og það fljótt!
4 Kehre wieder, Jahwe! Reiße meine Seele heraus, hilf mir um deiner Gnade willen.
Komdu Drottinn og læknaðu mig. Bjargaðu mér í kærleika þínum.
5 Denn im Tode gedenkt man deiner nicht; wer könnte in der Unterwelt dir lobsingen? (Sheol )
Því að ef ég dey, þá get ég ekki lengur lofað þig meðal vina minna. (Sheol )
6 Ich bin matt von Seufzen; jede Nacht schwemme ich mein Bette, netze ich mit meinen Thränen mein Lager.
Ég er aðframkominn af kvöl. Hverja nótt væti ég koddann með tárum.
7 Verfallen ist vor Kummer mein Auge, ist gealtert ob aller meiner Dränger.
Augu mín daprast af hryggð vegna illráða óvina minna.
8 Weicht von mir, alle ihr Übelthäter! denn Jahwe hat mein lautes Weinen gehört.
Farið! Látið mig í friði, þið illmenni, því að Drottinn hefur séð tár mín
9 Jahwe hat mein Flehen gehört; Jahwe nimmt mein Gebet an.
og heyrt grátbeiðni mína. Hann mun svara öllum mínum bænum.
10 Meine Feinde müssen zu Schanden werden und sehr bestürzt, müssen umkehren und zu Schanden werden im Nu!
Óvinir mínir munu verða til skammar og skelfingin mun steypast yfir þá. Guð mun reka þá sneypta burtu.