< Psalm 114 >

1 Als Israel aus Ägypten zog, das Haus Jakobs aus dem unverständlich redenden Volke,
Í árdaga, þegar Ísraelsmenn flúðu Egyptaland, land hinnar framandi tungu,
2 da ward Juda sein Heiligtum, Israel sein Herrschaftsbereich.
varð Júda og Ísrael bústaður Guðs og ríki hans.
3 Das Meer sah ihn und floh, der Jordan wandte sich zurück.
Hafið rauða sá þá koma og hopaði. Og áin Jórdan, hún stöðvaðist svo að þeir gátu gengið yfir.
4 Die Berge hüpften wie Widder, die Hügel wie Lämmer.
Fjöllin hoppuðu eins og hrútar og hæðirnar sem lömb!
5 Was ist dir, o Meer, daß du fliehst, du Jordan, daß du dich zurückwendest?
Hvað olli því, þú rauða haf, að þú hopaðir til beggja hliða? Og hvers vegna, áin Jórdan, stöðvaðist rennsli þitt?
6 Ihr Berge, daß ihr wie Widder hüpft, ihr Hügel wie Lämmer?
Og þið fjöll, hvers vegna hoppið þið eins og hrútar og þið hæðir sem lömb?
7 Vor dem Angesichte des Herrn erbebe, du Erde, vor dem Angesichte des Gottes Jakobs,
Nötra þú jörð frammi fyrir augliti Drottins, Guðs Jakobs,
8 der den Felsen in einen Wasserteich verwandelt, den Kieselstein in einen Wasserquell.
því að hann lét uppsprettu opnast á klettinum.

< Psalm 114 >