< Apostelgeschichte 1 >
1 In meiner ersten Erzählung, o Theophilus, habe ich davon gehandelt, was Jesus alles that und lehrte,
Fyrri frásaga mín var um allt sem Jesús gerði og kenndi.
2 von Anfang an bis zu dem Tage, da er erhoben ward, nachdem er den Aposteln Aufträge gegeben durch den heiligen Geist, welche er auserwählt hatte,
Hvernig hann sneri aftur til himna, eftir að hafa flutt postulunum, sem hann valdi, sérstök fyrirmæli frá heilögum anda.
3 welchen er sich auch lebendig erwies nach seinem Leiden durch viele Beweise, indem er sich sehen ließ vierzig Tage lang, und über das Reich Gottes Aufschluß gab.
Næstu fjörutíu daga eftir krossfestinguna birtist hann þeim oft og sannaði að hann væri raunverulega lifandi, og talaði við þá um guðsríki.
4 Da er nun so mit ihnen zusammen war, befahl er ihnen sich nicht von Jerusalem zu entfernen, sondern abzuwarten die Verheißung des Vaters, die ihr von mir gehört habt;
Eitt sinn, er þeir voru saman komnir, sagði hann þeim að fara ekki burt frá Jerúsalem fyrr en heilagur andi hefði komið yfir þá, samkvæmt loforði föðurins, en um það hafði hann rætt við þá áður.
5 denn Johannes taufte mit Wasser, ihr aber sollt in heiligem Geiste getauft werden, in wenigen Tagen von jetzt ab.
Hann minnti þá á að Jóhannes hefði skírt með vatni og bætti síðan við „en eftir nokkra daga verðið þið skírðir með heilögum anda.“
6 Da fragten ihn die Versammelten: Herr, richtest du in dieser Zeit das Reich wieder auf für Israel?
Seinna birtist hann þeim aftur og þá spurðu þeir hann: „Drottinn, ætlarðu að frelsa Ísrael núna (undan valdi Rómverja) og endurreisa sjálfstæði þjóðar okkar?“
7 Er sprach zu ihnen: es ist nicht eure Sache, Zeiten und Fristen zu kennen, die der Vater bestimmt hat in seiner Vollmacht;
„Faðirinn einn ákveður hvenær það verður, “svaraði hann, „og ykkur er ekki ætlað að vita það fyrir.
8 aber ihr werdet Kraft empfangen, wenn der heilige Geist auf euch kommt, und werdet meine Zeugen sein in Jerusalem, und in ganz Judäa und Samaria, und bis ans Ende der Erde.
En þegar heilagur andi kemur yfir ykkur, þá munuð þið fá djörfung og kraft til að vitna um dauða minn og upprisu fyrir íbúum Jerúsalem, Júdeu, Samaríu – já, öllum heiminum.“
9 Und als er dies gesagt, ward er unter ihrem Zuschauen in die Höhe gehoben, und eine Wolke nahm ihn auf von ihren Augen weg.
Og Jesús hafði ekki fyrr lokið þessum orðum sínum en hann var hafinn frá jörðu og hvarf í ský, en þeir stóðu einir eftir og störðu á eftir honum.
10 Und wie sie ihre Augen auf den Himmel hefteten, während er dahin gieng, siehe, da standen bei ihnen zwei Männer in weißen Kleidern,
En er þeir störðu til himins og reyndu að koma auga á hann, stóðu skyndilega hjá þeim tveir menn í hvítum klæðum.
11 dieselben sprachen: ihr Galiläische Männer, was steht ihr und blickt gen Himmel? Dieser Jesus, der von euch weg zum Himmel erhoben ward, der wird ebenso kommen, in derselben Weise, wie ihr ihn gesehen habt in den Himmel dahin gehen.
Þeir sögðu: „Hvers vegna standið þið hér og starið til himins? Jesús er farinn til himna! En dag einn mun hann koma aftur, og þá á sama hátt og hann fór.“
12 Hierauf kehrten sie zurück nach Jerusalem vom Berge, den man Oelberg heißt und der nahe bei Jerusalem liegt, einen Sabbatweg weit.
Eftir þennan atburð, sem varð á Olíufjallinu, sneru lærisveinarnir til Jerúsalem, sem var spölkorn þaðan.
13 Und als sie hineingekommen, giengen sie in das Obergemach hinauf, wo sie sich aufzuhalten pflegten: Petrus und Johannes, und Jakobus und Andreas, Philippus und Thomas, Bartholomäus und Matthäus, Jakobus des Alphäus Sohn und Simon der Eiferer, und Judas des Jakobus Sohn.
Er þangað kom fóru þeir í loftstofuna, þar sem þeir héldu til. Lærisveinarnir voru þessir: Pétur, Jóhannes og Jakob, Andrés, Filippus, Tómas, Bartólómeus, Matteus, Jakob Alfeusson, Símon (kallaður „hinn róttæki“) og Júdas Jakobsson. Bræður Jesú voru þarna einnig ásamt nokkrum konum, þar á meðal móður Jesú.
14 Diese alle beharrten da einmüthig im Gebet nebst Frauen, und Mariam der Mutter des Jesus und mit seinen Brüdern.
15 Und in diesen Tagen stand Petrus auf inmitten der Brüder und sprach (und es waren etwa hundertundzwanzig Personen beisammen):
Þau voru öll samhuga og staðföst í bæninni. Dag einn, er þarna voru saman komin um 120 manns, stóð Pétur upp og ávarpaði viðstadda þessum orðum:
16 ihr Männer und Brüder, es mußte die Schrift erfüllt werden, welche der heilige Geist vorausgeredet hat durch den Mund Davids über Judas, der den Führer gemacht hat für die Häscher Jesus'
„Það hlaut óhjákvæmilega að rætast sem Biblían segir um Júdas, sem sveik Jesú, og olli því að múgurinn handtók hann. Þessu spáði Davíð konungur fyrir innblástur heilags anda.
17 weil er zu uns gezählt war und das Los dieses Dienstes empfangen hatte.
Júdas var í okkar hópi og honum var falin sama þjónusta og okkur.
18 Dieser also erwarb sich einen Acker vom Lohne der Ungerechtigkeit, und er that einen Sturz kopfüber, und barst mitten entzwei, und alle seine Eingeweide wurden ausgeschüttet;
Þessi maður keypti akur fyrir féð, sem hann fékk fyrir svikin, og þar steyptist hann til jarðar, svo að kviður hans rifnaði og innyflin féllu út.
19 was denn auch kund wurde bei allen Einwohnern von Jerusalem, so daß jener Acker in ihrer Sprache den Namen Akeldama erhielt, das heißt Blutacker.
Þetta varð kunnugt um alla Jerúsalem og fólkið kallaði staðinn „blóðakur“.
20 Denn es steht geschrieben im Psalmbuch: Seine Hütte soll öde werden, und niemand darin wohnen, und: Sein Amt soll ein Anderer übernehmen.
Spádómur Davíðs konungs í Sálmunum segir svo: „Heimili hans fari í eyði og þar skal enginn búa.“Einnig: „Öðrum skal falið að vinna hans verk.“
21 So muß nun einer von den Männern, welche mit uns gezogen sind die ganze Zeit über, da der Herr Jesus bei uns ein- und ausging,
Af þessum sökum verðum við að velja einhvern annan í stað Júdasar, til að vera vitni ásamt okkur um upprisu Jesú. Við skulum velja einhvern, sem hefur verið með okkur alla tíð, frá því við kynntumst Drottni fyrst – eða frá þeirri stundu er Jóhannes skírði hann og til þess dags er hann var uppnuminn frá okkur til himna.“
22 von dem Anfang mit der Taufe des Johannes an bis zu dem Tage, da er auferhoben ward von uns weg, von diesen einer muß Zeuge mit uns werden für seine Auferstehung.
23 Und sie stellten zwei auf, Joseph mit Namen Barsabbas, der den Beinamen Justus führte, und Matthias,
Áheyrendur tilnefndu tvo menn: Jósef Jústus (líka kallaður Barsabbas) og Mattías.
24 und beteten also: du Herr, Herzenskenner über alle, zeige du, welchen von diesen beiden du auserwählt hast, einzunehmen die Stelle dieser Bedienstung und Sendung,
Síðan báðu þeir Guð að rétti maðurinn yrði valinn. „Ó, Drottinn, “sögðu þeir, „þú þekkir hjörtu allra. Sýndu okkur, hvorn þessara manna þú hefur valið til postula í stað Júdasar, svikarans, sem nú er á sínum eigin stað.“Þá vörpuðu þeir hlutkesti og kom upp hlutur Mattíasar. Hann var þar með valinn postuli ásamt hinum ellefu.
25 von der Judas abgetreten ist, um an seinen eigenen Ort zu gehen;
26 und gaben ihnen Lose, und das Los fiel auf Matthias, und er wurde den elf Aposteln beigesellt.