< Psalm 87 >
1 Von den Korachiten, ein Lied, ein Gesang. - Was er auf heiligen Bergen hat gegründet
Hátt á hinu heilaga fjalli, stendur Jerúsalem, borg Guðs –
2 das liebt der Herr; die Sionstore mehr als alle andern Wohnungen Jakobs.
borgin sem hann elskar öllum borgum framar.
3 Von dir ist Herrliches zu künden, du Gottesstadt. (Sela)
Vel er um þig talað, þú borg Guðs!
4 Erwähne ich auch Rahab und auch Babel wegen ihrer Weisen, Philisterland und Tyrus und Äthiopien: "Es ist dort der geboren",
Ef ég í vinahópi minnist á Egyptaland eða Babýlon, Filisteu eða Týrus eða hið fjarlæga Bláland, þá hrósa þeir sér sem fæddir eru á þessum stöðum.
5 so wird von Sion ausgesagt: "Darin ist Mann um Mann geboren." Das sichert ihm den höchsten Rang.
En mestur heiður fylgir Jerúsalem! Hún er móðirin og gott er að vera fæddur þar! Hann, hinn hæsti Guð, mun sjálfur vernda hana.
6 Der Herr ist's, der bestätigt, zeichnet er die Völker auf: "Es ist der dort geboren." (Sela)
Þegar Drottinn lítur yfir þjóðskrárnar, mun hann merkja við þá sem hér eru fæddir!
7 So singt und tanzt, wer immer in dir wohnt.
Á hátíðum og tyllidögum munu menn syngja: „Jerúsalem, uppsprettur lífs míns eru í þér!“