< Epheser 1 >

1 Paulus, Apostel Jesu Christi durch den Willen Gottes, den Heiligen und Gläubigen in Christus Jesus in Ephesus.
Páll, sem Guð valdi til að vera sendiboði Jesú Krists, sendir kveðju ykkur öllum sem kristin eruð í Efesus.
2 Gnade werde euch zuteil und Friede von Gott, unserem Vater, und von dem Herrn Jesus Christus!
Náð og friður sé með ykkur frá Guði föður og Drottni Jesú Kristi.
3 Gepriesen sei der Gott und Vater unseres Herrn Jesus Christus! Er, der uns im Himmel gesegnet hat in Christus mit aller Art von Geistessegen,
Lofaður sé Guð, faðir Drottins Jesú Krists, sem frá himnum hefur blessað okkur ríkulega, vegna þess að við tilheyrum Jesú.
4 So wie er uns in ihm vor Grundlegung der Welt erwählt hat, auf daß wir heilig seien vor ihm und tadellos.
Áður en heimurinn varð til, ákvað hann að við skyldum verða börnin hans, vegna trúar okkar á Jesú Krist. Þá ákvað hann að gera okkur heilög og lýtalaus, okkur, sem stöndum frammi fyrir honum umvafin kærleika hans.
5 Er, der uns in Liebe zu seinen Kindern vorherbestimmte durch Jesus Christus, weil so sein Wohlgefallen es gewollt hat,
Allt frá upphafi var það óumbreytanleg ákvörðun hans að ættleiða okkur inn í fjölskyldu sína og það gerði hann með því að senda Jesú Krist og láta hann deyja fyrir okkur. Þetta var hans eigin ósk.
6 damit wir jubeln ob der Herrlichkeit seiner Gnade, die er in seinem Liebling gnädig uns verliehen hat.
Lofaður sé Guð vegna undursamlegrar miskunnar sinnar við okkur og vegna kærleikans sem hann hefur sýnt okkur í sínum elskaða syni.
7 In ihm besitzen wir Erlösung durch sein Blut, Vergebung unserer Sünden dank seiner überreichen Gnade,
Kærleikur hans er svo takmarkalaus að hann tók burt allar syndir okkar, með dauða sonar síns, og frelsaði okkur.
8 die er reichlich auf uns überströmen ließ samt aller Weisheit und Erkenntnis.
Hann hefur látið blessun sína streyma ríkulega yfir okkur og veitt okkur þekkingu og skilning á fyrirætlunum sínum og leyndardómum.
9 Er tat uns kund, was er geheimnisvoll gewollt, wie er es sich in seiner Liebe in ihm vorgenommen hat:
Í upphafi tók Guð þá ákvörðun, af miskunn sinni, að senda Krist, og nú hefur hann upplýst hvers vegna.
10 Er wollte es in der Zeiten Fülle erreichen, daß alles wieder unter einem Haupte, unter Christus, stünde, was im Himmel und auf Erden ist.
Fyrirætlun hans var þessi: í fyllingu tímans ætlar hann að safna okkur saman úr öllum áttum – hvort sem við þá verðum á himni eða jörðu – svo að við getum verið með Kristi að eilífu.
11 In ihm sind wir als Erben gleichfalls reich bedacht, die wir vorausbestimmt gewesen nach dem Plane dessen, der alles nach dem Ratschluß seines Willens wirkt.
Vegna þess sem Kristur hefur gert, erum við gjöf til Guðs, sem gleður hann, því að í upphafi valdi hann okkur til að tilheyra sér. Allt mun þetta fara eins og Guð ákvað í upphafi.
12 So sollten wir zum Lobe seiner Herrlichkeit gereichen, nachdem wir längst zuvor auf Christus unsere Hoffnung aufgebaut.
Því skulum við, sem höfum tekið trú á Krist, lofa og vegsama Guð og gefa honum dýrðina vegna þess sem hann hefur gert fyrir okkur.
13 Als ihr das Wort der Wahrheit, die frohe Botschaft eures Heils, vernommen und als ihr dann geglaubt habt, seid auch ihr in ihm mit dem verheißenen Heiligen Geiste besiegelt worden.
Eftir að þið heyrðuð gleðiboðskapinn um hvernig hægt væri að frelsast og trúðuð Kristi, merkti Guð ykkur sem sína eign, með því að gefa ykkur heilagan anda. En því hafði Guð fyrir löngu heitið öllum þeim sem kristnir yrðu.
14 Ist er doch unseres Erbes Unterpfand, das uns den Loskauf seines Eigentums verbürgt zum Lobe seiner Herrlichkeit.
Það að heilagur andi býr í okkur, er trygging þess að Guð muni veita okkur allt það sem hann hefur lofað. Það er einnig tákn þess að Guð hafi þegar keypt okkur sér til eignar og að hann ábyrgist að taka okkur til sín. Þetta er enn ein ástæða þess að við eigum að vegsama Guð.
15 Seitdem ich von eurem Glauben an den Herrn Jesus hörte sowie von eurer Liebe zu allen Heiligen,
Eftir að ég heyrði um það hvernig þið treystið Jesú í öllu og um kærleika ykkar til allra kristinna manna
16 sage ich um euretwillen unablässig Dank, bei meinem Beten euer eingedenk.
hef ég ekki látið af að þakka Guði fyrir ykkur. Ég bið Guð þess stöðugt að hann, faðir Drottins Jesú Krists, gefi ykkur visku, svo að þið skiljið fullkomlega hver Kristur er og hvað hann hefur gert fyrir ykkur.
17 Möge der Gott unseres Herrn Jesus Christus, der Vater der Verherrlichung, den Geist der Weisheit und der Offenbarung euch verleihen, damit ihr ihn erkennet.
18 Möge er die Augen eures Herzens hell erleuchten, damit ihr so begreift, zu welcher Hoffnung ihr berufen seid, wie herrlich reich sein Erbe bei den Heiligen,
Ég bið þess að hugur ykkar opnist fyrir ljósi hans, svo að þið getið skilið þá framtíð sem hann vill gefa ykkur og hefur kallað ykkur til. Ég vil að þið gerið ykkur grein fyrir þeim auðæfum sem við höfum eignast, við að taka á móti Kristi Jesú.
19 wie überwältigend groß seine Macht an uns ist, die wir gläubig wurden auf Grund der großen Wirkung seiner Kraft,
Svo bið ég þess að skilningur ykkar opnist, svo að þið sjáið hve óendanlega mikill máttur hans er, þeim til hjálpar, sem á hann trúa. Þetta er sami kröftugi mátturinn
20 die er erwiesen hat an Christus, als er ihn von den Toten auferweckte und ihn in Himmelshöhen zu seiner Rechten sitzen hieß,
og reisti Krist upp frá dauðum og leiddi hann til heiðurssætis hjá Guði á himnum.
21 hoch über alle Macht und Kraft und über Herrschaft und Gewalt, ja, über jedes Wesen, das es in dieser Welt und in der Welt der Zukunft gibt. (aiōn g165)
Vald hans er meira en nokkurs konungs, foringja, einræðisherra eða leiðtoga, hvort heldur þessa heims eða annars. (aiōn g165)
22 Er legte ihm das ganze All zu Füßen, ihn aber machte er zum Haupte der Kirche, das alles überragen sollte,
Guð hefur lagt allt að fótum hans og gert hann höfuð kirkjunnar.
23 der Kirche, die sein Leib ist, die ganze Fülle dessen, der das All allüberall erfüllt.
Kirkjan er líkami hans og verkfæri – hans, sem er höfundur og gjafari alls á himni og jörðu.

< Epheser 1 >