< Psaumes 99 >
1 Psaume à David (de David) lui-même.
Drottinn er konungur! Þjóðirnar skjálfi! Hásæti hans stendur miklu ofar englunum. Jörðin nötri í óttablandinni virðingu.
2 Le Seigneur est grand dans Sion; il est élevé au-dessus de tous les peuples.
Drottinn ríkir með hátign á Síon, æðri öllum konungum á jörðu.
3 Qu’ils rendent gloire à votre grand nom, parce qu’il est terrible et saint,
Þeir tigni hans háa og heilaga nafn!
4 Et que l’honneur d’un roi aime le jugement. Vous avez préparé des voies droites: jugement et justice dans Jacob, c’est vous qui les avez exercés.
Drottinn er voldugur konungur. Hann elskar réttlæti. Réttvísi og heiðarleiki einkenna stjórnarfar hans. Þannig ríkir hann í Ísrael.
5 Exaltez le Seigneur notre Dieu, et adorez l’escabeau de ses pieds, parce qu’il est saint.
Vegsamið Drottin, hinn heilaga Guð! Föllum fram við fótskör hans.
6 Moïse et Aaron parmi ses prêtres, et Samuel entre ceux qui invoquent son nom, Invoquaient le Seigneur, et le Seigneur les exauçait;
Móse og Aron voru prestar hans og Samúel spámaður hans. Þeir báðu til Drottins og hann bænheyrði þá.
7 C’est du milieu d’une colonne de nuée qu’il leur parlait.
Úr skýstólpa talaði hann við þá, þeir hlustuðu og hlýddu fyrirmælum hans.
8 Seigneur notre Dieu, vous les exauciez: ô Dieu, vous leur avez été propice, mais en vous vengeant de toutes leurs inventions.
Ó, Drottinn, þú ert okkar Guð! Þú svaraðir þeim og fyrirgafst syndir þeirra.
9 Exaltez le Seigneur notre Dieu, adorez-le sur sa montagne sainte; parce qu’il est saint, le Seigneur notre Dieu.
Tignið Drottin Guð! Tilbiðjið hann í Jerúsalem á fjallinu helga. Hann er heilagur.