< Psaumes 85 >

1 Pour la fin, aux fils de Coré, psaume. Vous avez béni, Seigneur, votre terre; vous avez détourné la captivité de Jacob.
Drottinn, þú hefur baðað land þetta blessun! Þú hefur snúið hlutunum Ísrael í hag
2 Vous avez remis l’iniquité de votre peuple, vous avez couvert tous leurs péchés.
og fyrirgefið syndir þjóðar þinnar, já, hulið þær allar!
3 Vous avez apaisé votre colère, vous avez détourné votre peuple de la colère de votre indignation.
Reiði þína hefur þú líka dregið í hlé.
4 Convertissez-nous, ô Dieu notre Sauveur; et détournez votre colère de nous.
Dragðu okkur nær þér svo að við getum elskað þig heitar, að þú þurfir ekki að reiðast okkur á ný.
5 Est-ce que vous serez éternellement en colère; ou étendrez-vous votre colère de génération en génération?
(Eða mun reiði þín vara að eilífu, frá kynslóð til kynslóðar?)
6 Ô Dieu, revenez à nous, vous nous donnerez la vie, et votre peuple se réjouira en vous.
Lífgaðu okkur við, þjóð þína, svo að við getum aftur lofað þig.
7 Montrez-nous, Seigneur, votre miséricorde; et donnez-nous votre salut.
Leyfðu okkur að njóta elsku þinnar og gæsku, ó Guð, og veittu okkur hjálp þína.
8 J’écouterai ce que dira au dedans de moi le Seigneur Dieu, parce qu’il parlera paix pour son peuple, Et pour ses saints, et pour ceux qui se tournent vers leur cœur.
Þegar Drottinn talar til þjóðar sinnar, hlusta ég vel, þegar hann ávarpar sinn útvalda lýð. Hann flytur okkur frið og velgengni þegar við snúum hjörtum okkar til hans.
9 Assurément, près de ceux qui le craignent est son salut, afin que la gloire habite dans notre terre.
Vissulega njóta þeir hjálpar hans þeir sem hlýða honum og heiðra hann. Velgengni og blessun hans mun breiðast yfir allt landið.
10 La miséricorde et la vérité se sont rencontrées; la justice et la paix se sont donné un baiser.
Miskunn og sannleikur munu mætast, réttlæti og friður kyssast!
11 La vérité est sortie de la terre, et la justice a regardé du haut du ciel.
Trúfestin eflist á jörðu og réttlætið brosir frá himni!
12 Le Seigneur accordera sa bonté, et notre terre donnera son fruit.
Drottinn blessar landið og það ber margfalda uppskeru.
13 La justice marchera devant lui, et il mettra ses pas dans la voie.
Réttlæti og friður fylgir Drottni.

< Psaumes 85 >