< Psaumes 83 >
1 Cantique du psaume d’Asaph. Ô Dieu, qui sera semblable à vous? Ne vous taisez pas, et ne soyez pas retenu, ô Dieu,
Guð, vertu ekki þögull og afskiptalaus þegar við biðjum til þín. Svaraðu okkur! Já, bjargaðu okkur!
2 Parce que voilà que vos ennemis se sont assemblés en tumulte, ont fait un grand bruit, et que ceux qui vous haïssent ont levé la tête.
Heyrirðu ekki skarkalann og ysinn í hópi óvina þinna? Sérðu ekki hvað þeir aðhafast, þessir hatursmenn þínir?
3 Contre votre peuple ils ont formé un dessein plein de malice, et ils ont conspiré contre vos saints.
Þeir eru með ráðagerðir um að tortíma þeim sem þú elskar!
4 Ils ont dit: Venez, et perdons-les entièrement, en sorte qu’ils ne soient plus un peuple, qu’on ne se souvienne pas du nom d’Israël, dans la suite.
„Komum!“segja þeir, „þurrkum út Ísrael, svo að þeir hætti að vera til og gleymist.“
5 Parce qu’ils ont conspiré unanimement, qu’ensemble contre vous ils ont fait alliance,
Þetta var samþykkt af leiðtogum þeirra. Þessir undirrituðu sáttmála um að fylkja liði gegn almáttugum Guði:
6 Les tabernacles des Iduméens et les Ismaélites: Moab, et les Agaréniens,
Ísmaelítar, Edomítar, Móabítar og Hagrítar.
7 Gébal et Ammon et Amalec: des étrangers avec les habitants de Tyr.
Einnig Gebalmenn, Ammon, Amalek, Filistear og Týrusbúar.
8 Et aussi Assur est venu avec eux: ils ont prêté secours aux fils de Lot.
Assýría hefur líka slegist í hópinn og gjört bandalag við afkomendur Lots.
9 Faites-leur comme à Madian et à Sisara; comme à Jabin au torrent de Cisson.
Farðu með þá eins og Midíansmenn forðum, já eins og þú fórst með Sísera og Jabín við Kíshonlæk
10 Ils périrent entièrement à Endor: ils devinrent comme un fumier pour la terre.
og með óvini þína við Endór, en lík þeirra urðu að áburði á jörðina.
11 Traitez leurs princes comme Oreb, et Zeb, et Zébée, et Salmana: Tous leurs princes,
Láttu höfðingja þeirra falla eins og Óreb og Seeb, foringja þeirra deyja líkt og Seba og Salmúna
12 Qui ont dit: Possédons en héritage le sanctuaire de Dieu.
sem sögðu: „Leggjum undir okkur haglendi Drottins!“
13 Mon Dieu, rendez-les comme une roue, et comme une paille devant la face du vent.
Þú, Guð minn, feyktu þeim burt eins og ryki, eins og hismi fyrir vindi
14 Comme un feu qui brûle entièrement une forêt, et comme une flamme brûlant entièrement des montagnes;
– eins og skógi sem brennur til ösku.
15 Ainsi vous les poursuivrez par votre tempête, et dans votre colère vous les troublerez.
Flæmdu þá burt í óveðri, skelfdu þá með fellibyl þínum.
16 Remplissez leurs faces d’ignominie, et ils chercheront votre nom, ô Seigneur.
Drottinn, láttu þá kenna á andúð þinni uns þeir viðurkenna mátt þinn og vald.
17 Qu’ils rougissent, et qu’ils soient troublés dans les siècles des siècles: qu’ils soient confondus et qu’ils périssent.
Láttu öll þeirra verk mistakast, svo að þeir skelfist og blygðist sín
18 Et qu’ils sachent que votre nom est le Seigneur, que vous seul êtes le Très-Haut sur toute la terre.
og viðurkenni að þú einn, Drottinn, ert Guð yfir öllum guðum og að jörðin öll er á þínu valdi.