< Psaumes 67 >

1 Dans les hymnes, psaume d’un cantique de David. Que Dieu ait pitié de nous, et qu’il nous bénisse; qu’il fasse briller la lumière de son visage sur nous, et qu’il ait pitié de nous.
Ó, veittu okkur miskunn þína og náð! Leyfðu okkur að sjá þig og kærleika þinn.
2 Afin que nous connaissions sur la terre votre voie, et votre salut dans toutes les nations.
Leyfðu öllum mönnum að fá að kynnast þér og þekkja hjálpræði þitt.
3 Que les peuples vous glorifient, ô Dieu, que tous les peuples vous glorifient.
Allar þjóðir skulu lofa Drottin.
4 Que les nations se réjouissent et exultent, parce que vous jugez les peuples avec équité, et que vous dirigez les nations sur la terre.
Þær skulu fagna og gleðjast, því að þú færir þeim réttlæti, og leiðir þær um réttan veg.
5 Que les peuples vous glorifient, ô Dieu, que tous les peuples vous glorifient.
Allur heimurinn lofi þig, ó Guð! Já, allar þjóðir í heiminum flytji þér þakkargjörð!
6 La terre a donné son fruit. Qu’il nous bénisse, Dieu, notre Dieu,
Því að uppskera jarðarinnar varð mikil og Guð, hefur blessað okkur ríkulega.
7 Qu’il nous bénisse, Dieu; et que toutes les extrémités de la terre le redoutent.
Og hann blessi okkur áfram svo að allar þjóðir megi óttast hann og elska.

< Psaumes 67 >