< Psaumes 36 >

1 Pour la fin, au serviteur du Seigneur, par David lui-même. L’impie a dit en lui-même qu’il pécherait: la crainte de Dieu n’est pas devant ses yeux.
Rödd syndarinnar talar í huga guðleysingjans og hvetur hann til vondra verka. Enginn guðsótti býr í hjarta hans.
2 Parce qu’il a agi astucieusement en sa présence, en sorte que son iniquité est trouvée digne de haine.
Syndin dregur hann á tálar, mistök hans verða augljós og menn hata hann.
3 Les paroles de sa bouche sont injustice et astuce: il n’a pas voulu s’instruire pour faire le bien.
Svik og tál eru á vörum hans og hann er hættur að vera hygginn og breyta vel.
4 Il a médité l’iniquité sur son lit: il s’est arrêté dans toute voie qui n’était pas bonne: et la malice, il ne l’a point haïe.
Á nóttunni liggur hann í rúmi sínu og upphugsar svik, forðast ekki hið illa.
5 Seigneur, dans le ciel est votre miséricorde; et votre vérité s’élève jusqu’aux nues.
Drottinn, miskunn þín er mikil eins og himinninn og trúfesti þín takmarkalaus.
6 Votre justice est comme les montagnes de Dieu, vos jugements sont un abîme profond. Vous sauverez, Seigneur, les hommes et les animaux,
Réttlæti þitt er stöðugt eins og fjöllin. Dómar þínir hvíla á vísdómi, þeir vitna um mikilleik þinn líkt og úthöfin. Þú berð umhyggju fyrir mönnum og skepnum.
7 Puisque vous avez, ô Dieu, multiplié votre miséricorde. Mais les enfants des hommes espéreront à l’abri de vos ailes.
Hversu dýrmæt er miskunn þín ó, Guð! Mennirnir leita skjóls í skugga vængja þinna.
8 Ils seront enivrés de l’abondance de votre maison: et vous les abreuverez du torrent de vos délices.
Þú nærir þá með krásum af borði þínu og lætur þá drekka úr lækjum unaðssemda þinna.
9 Parce qu’en vous est une source de vie, et que dans votre lumière nous verrons la lumière.
Þú, Drottinn, ert uppspretta lífsins! í þínu ljósi sjáum við ljós.
10 Étendez votre miséricorde à ceux qui vous connaissent, et votre justice à ceux qui ont le cœur droit.
Lát miskunn þína haldast við þá sem þekkja þig og réttlæti þitt við þá sem hlýða þér og elska.
11 Qu’un pied de superbe ne vienne pas jusqu’à moi; et qu’une main de pécheur ne m’ébranle point.
Lát ekki fót hins hrokafulla troða á mér né hendur óguðlegra hrekja mig burt.
12 Là sont tombés ceux qui opèrent l’iniquité; ils ont été chassés et n’ont pu se soutenir.
Líttu á! Illgjörðamennirnir eru fallnir! Þeim hefur verið varpað um koll og þeir megna ekki að rísa upp aftur.

< Psaumes 36 >