< Psaumes 146 >

1 Alléluia, d’Aggée et de Zacharie.
Dýrð sé Guði! Já, ég vil vegsama hann!
2 Loue le Seigneur, ô mon âme, je louerai le Seigneur, pendant ma vie, je jouerai du psaltérion en l’honneur de mon Dieu, tant que je serai. Ne vous confiez pas dans les princes,
Ég vil lofa hann á meðan ég lifi, vegsama hann fram á síðustu stund.
3 Ni dans les fils des hommes, dans lesquels il n’y a pas de salut.
Reiddu þig ekki á hjálp valdsmanna, því að þeir falla og ekkert verður úr aðstoð þeirra.
4 Son esprit sortira de son corps, et il retournera dans sa terre; en ce jour périront toutes leurs pensées.
Þeir munu deyja og andi þeirra líður burt, áform þeirra verða að engu.
5 Bienheureux celui dont le Dieu de Jacob est le porte-secours; son espérance est dans le Seigneur son Dieu,
En sæll er sá maður sem reiðir sig á hjálp Guðs, Guðs Jakobs, sem vonar á Drottin, Guð sinn
6 Qui a fait le ciel et la terre, la mer et tout ce qui existe en eux.
– þann Guð sem skapaði himin og jörð og hafið og allt sem í því er. Hann er sá Guð sem óhætt er að treysta!
7 Qui garde la vérité à jamais, fait justice à ceux qui souffrent injure, donne la nourriture à ceux qui ont faim.
Hann leitar réttar fátækra og kúgaðra og gefur hungruðum brauð. Hann frelsar fanga,
8 Le Seigneur donne la lumière aux aveugles.
opnar augu blindra, lyftir okinu af þeim sem eru að bugast. Drottinn elskar þá sem gera rétt.
9 Le Seigneur garde les étrangers; il prendra sous sa protection l’orphelin et la veuve; et les voies des pécheurs, il les perdra entièrement.
Hann verndar útlendingana sem sest hafa að í landinu og gætir réttinda ekkna og einstæðinga, en ónýtir ráðabrugg vondra manna.
10 Le Seigneur régnera dans les siècles; ton Dieu, ô Sion, dans toutes les générations.
Drottinn mun ríkja að eilífu. Jerúsalem, veistu að Drottinn er konungur að eilífu?! Hallelúja!

< Psaumes 146 >