< Psaumes 101 >
1 Psaume à David (ou de David lui même).
Ég vil syngja um réttlætið og miskunnsemina. Ég vil lofsyngja þér, ó Guð!
2 Et je m’appliquerai à comprendre une voie sans tache, quand vous viendrez vers moi.
Ég, konungurinn, vil kappkosta að lifa heiðarlega og ganga um heimili mitt í grandvarleik – hjálpaðu mér til þess!
3 Je ne me proposais point devant les yeux de chose injuste: ceux qui commettaient des prévarications, je les ai haïs.
Gefðu mér að forðast allt sem er gróft og ljótt – að fyrirlíta hið illa.
4 De cœur pervers: je ne connaissais pas le méchant qui s’éloignait de moi.
Já, ég vil ekki vera sjálfselskur og vondur.
5 Celui qui en secret disait du mal de son prochain, je le poursuivais.
Ég umber ekki þá sem baktala nágranna sinn, og hroka og dramb mun ég ekki þola.
6 Mes yeux étaient sur les fidèles de la terre, afin qu’ils fussent assis près de moi: celui qui marchait dans une voie sans tache était celui qui me servait.
Ég leita uppi réttláta menn í landinu og kalla þá til starfa, að þeir búi hjá mér, – þeir einir sem grandvarir eru.
7 Il n’habitera pas dans l’intérieur de ma maison, celui qui agit avec orgueil; celui qui dit des choses iniques n’a pas dirigé sa voie devant mes yeux.
Svikara og lygara þoli ég ekki í mínum húsum.
8 Dès le matin, je tuais tous les pécheurs de la terre, afin d’exterminer de la cité de Dieu tous ceux qui opèrent l’iniquité.
Ég þagga niður í illmennunum í landinu og útrými úr borginni öllum óguðlegum.