< Psaumes 59 >

1 Mon Dieu, délivre-moi de mes ennemis; garantis-moi de ceux qui s'élèvent contre moi!
Þennan sálm orti Davíð þegar Sál konungur sendi menn heim til hans til að handsama hann og drepa (sjá: 1. Sam. 19:11). Ó, Guð minn, frelsaðu mig frá óvinum mínum! Verndaðu mig gegn þeim sem vilja drepa mig!
2 Délivre-moi des ouvriers d'iniquité, et sauve-moi des hommes sanguinaires!
Forðaðu mér frá þessum glæpalýð, þessum morðingjum.
3 Car voilà, ils sont aux aguets pour m'ôter la vie; des hommes puissants s'assemblent contre moi; sans qu'il y ait en moi d'offense, ni de transgression, ô Éternel.
Þeir sitja um líf mitt. Sterkir menn bíða útifyrir. Drottinn, þeir eru ekki hér af því að ég hafi gert þeim rangt.
4 Sans qu'il y ait d'iniquité en moi, ils accourent, ils se préparent; réveille-toi pour venir à moi, et regarde!
Samt vilja þeir drepa mig! Drottinn, vaknaðu! Sjáðu hvað er að gerast! Hjálpaðu mér!
5 Toi donc, Éternel, Dieu des armées, Dieu d'Israël, réveille-toi, visite toutes les nations; ne fais grâce à aucun de ces hommes perfides et méchants. (Sélah, pause)
Þú Drottinn, Guð hinna himnesku hersveita, Guð Ísraels, rís þú upp og refsa heiðnu þjóðunum sem umhverfis okkur búa. Miskunna ekki illgjörðamönnum.
6 Ils reviennent le soir; hurlant comme des chiens, ils parcourent la ville.
Að kvöldi koma þeir og njósna. Þeir snuðra eins og hundar og ráfa um borgina.
7 Voilà, ils vomissent l'injure de leur bouche; des épées sont sur leurs lèvres; car, disent-ils, qui nous entend?
Ég heyri háðsglósur þeirra og hvernig þeir formæla Guði. „Enginn heyrir til okkar, “segja þeir.
8 Mais toi, Éternel, tu te riras d'eux; tu te moqueras de toutes les nations.
En þú Drottinn, hlærð að þeim, gerir einnig gys að heiðingjunum sem umhverfis okkur búa.
9 A cause de leur force, c'est à toi que je regarde; car Dieu est ma haute retraite.
Guð, þú ert styrkur minn! Ég vil syngja þér lof, því að þú ert skjól mitt og hlíf.
10 Mon Dieu, dans sa bonté, me préviendra; Dieu me fera contempler avec joie mes ennemis.
Guð mætir mér með náð sinni. Hann lætur mig sjá þegar óvinir mínir verða auðmýktir.
11 Ne les tue pas, de peur que mon peuple ne l'oublie; agite-les par ta puissance, et précipite-les, Seigneur, notre bouclier!
Ekki lífláta þá, þeirri ráðningu gleymir þjóð mín fljótt. Steyptu þeim heldur af stóli. Varpa þeim til jarðar, Drottinn, þú skjöldur minn.
12 Chaque parole de leurs lèvres est un péché de leur bouche; qu'ils soient donc pris dans leur orgueil, à cause des imprécations et des mensonges qu'ils profèrent!
Þeir eru hrokafullir. Þeir formæla og ljúga.
13 Consume-les avec fureur, consume-les et qu'ils ne soient plus; et qu'on sache que Dieu règne en Jacob et jusqu'aux extrémités de la terre. (Sélah)
Sviptu þeim burt með reiði þinni svo að þeir verði ekki framar til. Láttu þá kenna á því og sjá að þú, Drottinn, ert við völd í Ísrael og um allan heim.
14 Qu'ils reviennent le soir, hurlant comme des chiens, et parcourant la ville;
Á hverju kvöldi koma þeir aftur, ýlfra eins og hundar og ráfa um borgina,
15 Qu'ils aillent çà et là, cherchant à manger, et qu'ils passent la nuit sans être rassasiés!
urra og leita að æti.
16 Mais moi, je chanterai ta force; je célébrerai dès le matin ta bonté; car tu as été ma haute retraite et mon refuge au jour de la détresse.
En ég? – Á hverjum morgni vil ég syngja um miskunn þína og mátt, því að á degi neyðarinnar varstu mér vígi.
17 Toi, ma force, je te psalmodierai. Car Dieu est ma haute retraite et le Dieu qui me fait voir sa bonté.
Þú styrkur minn, um þig vil ég syngja ljóðin mín. Þú háborg mín! Þú minn miskunnsami Guð!

< Psaumes 59 >