< Psaumes 56 >
1 Mictam de David, [donné] au maître chantre, [pour le chanter] sur Jonathelem-rehokim, touchant ce que les Philistins le prirent dans Gath. Ô Dieu! aie pitié de moi, car l'homme [mortel] m'engloutit [et] m'opprime, me faisant tout le jour la guerre.
Drottinn, miskunna þú mér, því að liðlangan daginn sækja óvinir mínir að.
2 Mes espions m'ont englouti tout le jour; car, ô Très-haut! Plusieurs me font la guerre.
Fjandmennirnir ryðjast fram, fjölmennt lið, þeir ætla að drepa mig.
3 Le jour auquel je craindrai je me confierai en toi.
Þegar ég er hræddur, set ég traust mitt á þig.
4 Je louerai en Dieu sa parole, je me confie en Dieu, je ne craindrai rien; que me fera la chair?
Ég treysti loforðum Guðs og veit því að þessir óvinir munu ekki ná mér, þeir eru aðeins dauðlegir menn!
5 Tout le jour ils tordent mes propos, et toutes leurs pensées tendent à me nuire.
Þeir vinna gegn mér með öllum ráðum og hugsa um það eitt að fella mig.
6 Ils s'assemblent, ils se tiennent cachés, ils observent mes talons, attendant [comment ils surprendront] mon âme.
Þeir áreita mig, sitja um mig. Þeir liggja í leyni eins og stigamenn, hlusta eftir fótataki mínu og leggja ör á streng.
7 Leur moyen d'échapper c'est par outrage; ô Dieu, précipite les peuples en ta colère!
Þeir halda sig sleppa við refsingu, og komast undan, en Drottinn, láttu þá fá makleg málagjöld, annað er ekki réttlátt.
8 Tu as compté mes allées et venues; mets mes larmes dans tes vaisseaux; ne sont-elles pas écrites dans ton registre?
Þú þekkir alla hrakninga mína og tár, já, þekkir þau með tölu!
9 Le jour auquel je crierai à toi, mes ennemis retourneront en arrière; je sais que Dieu est pour moi.
Þegar ég hrópa til þín um hjálp, breytist bardaginn. Óvinir mínir flýja! Þá veit ég að Guð er með mér! Hann liðsinnir mér!
10 Je louerai en Dieu sa parole, je louerai en l'Eternel sa parole.
Með hjálp Guðs mun ég lofa orð hans, já vissulega mun ég lofa orð hans.
11 Je me confie en Dieu, je ne craindrai rien; que me fera l'homme?
Ég treysti Guði. Loforð hans eru dásamleg! Ég óttast ekki svikráð mannanna – hvað geta þeir gert mér?!
12 Ô Dieu, tes vœux seront sur moi; je te rendrai des actions de grâces.
Drottinn, ég vil standa við orð mín og þakka þér hjálpina!
13 Puisque tu as délivré mon âme de la mort, ne [garderais-tu] pas mes pieds de broncher, afin que je marche devant Dieu en la lumière des vivants?
Þú hefur frelsað mig frá dauða og forðað frá hrösun og þess vegna fæ ég að njóta ljóss og lífs með þér.