< Psaumes 146 >

1 Louez l'Eternel. Mon âme, loue l'Eternel.
Dýrð sé Guði! Já, ég vil vegsama hann!
2 Je louerai l'Eternel durant ma vie, je psalmodierai à mon Dieu tant que je vivrai.
Ég vil lofa hann á meðan ég lifi, vegsama hann fram á síðustu stund.
3 Ne vous assurez point sur les principaux [d'entre les peuples, ni] sur [aucun] fils d'homme, à qui [il n'appartient] point de délivrer.
Reiddu þig ekki á hjálp valdsmanna, því að þeir falla og ekkert verður úr aðstoð þeirra.
4 Son esprit sort, [et l'homme] retourne en sa terre, [et] en ce jour-là ses desseins périssent.
Þeir munu deyja og andi þeirra líður burt, áform þeirra verða að engu.
5 Ô que bienheureux est celui à qui le [Dieu] Fort de Jacob est en aide, [et] dont l'attente est en l'Eternel son Dieu;
En sæll er sá maður sem reiðir sig á hjálp Guðs, Guðs Jakobs, sem vonar á Drottin, Guð sinn
6 Qui a fait les cieux et la terre, la mer, et tout ce qui y est, [et] qui garde la vérité à toujours!
– þann Guð sem skapaði himin og jörð og hafið og allt sem í því er. Hann er sá Guð sem óhætt er að treysta!
7 Qui fait droit à ceux à qui on fait tort; et qui donne du pain à ceux qui ont faim. L'Eternel délie ceux qui sont liés.
Hann leitar réttar fátækra og kúgaðra og gefur hungruðum brauð. Hann frelsar fanga,
8 L'Eternel ouvre [les yeux] aux aveugles; l'Eternel redresse ceux qui sont courbés; l'Eternel aime les justes.
opnar augu blindra, lyftir okinu af þeim sem eru að bugast. Drottinn elskar þá sem gera rétt.
9 L'Eternel garde les étrangers, il maintient l'orphelin et la veuve, et renverse le train des méchants.
Hann verndar útlendingana sem sest hafa að í landinu og gætir réttinda ekkna og einstæðinga, en ónýtir ráðabrugg vondra manna.
10 L'Eternel régnera à toujours. Ô Sion! ton Dieu est d'âge en âge. Louez l'Eternel.
Drottinn mun ríkja að eilífu. Jerúsalem, veistu að Drottinn er konungur að eilífu?! Hallelúja!

< Psaumes 146 >