< Psaumes 65 >

1 Au chef des chantres. Psaume de David. Cantique. Avec confiance, ô Dieu! On te louera dans Sion, Et l’on accomplira les vœux qu’on t’a faits.
Ó, þú Guð á Síon, við lofum þig og vegsömum og efnum heit okkar við þig.
2 O toi, qui écoutes la prière! Tous les hommes viendront à toi.
Þú heyrir bænir og því leita allir menn til þín.
3 Les iniquités m’accablent: Tu pardonneras nos transgressions.
Margar freistingar urðu mér að falli, ég gerði margt rangt, en þú fyrirgafst mér allar þessar syndir.
4 Heureux celui que tu choisis et que tu admets en ta présence, Pour qu’il habite dans tes parvis! Nous nous rassasierons du bonheur de ta maison, De la sainteté de ton temple.
Sá er heppinn sem þú hefur útvalið, sá sem fær að búa hjá þér í forgörðum helgidóms þíns og njóta allsnægta í musteri þínu.
5 Dans ta bonté, tu nous exauces par des prodiges, Dieu de notre salut, Espoir de toutes les extrémités lointaines de la terre et de la mer!
Með krafti þínum sýnir þú réttlæti þitt, þú Guð, frelsari okkar. Þú ert skjól öllum mönnum, allt að endimörkum jarðar.
6 Il affermit les montagnes par sa force, Il est ceint de puissance;
Þú reistir fjöllin í mætti þínum,
7 Il apaise le mugissement des mers, le mugissement de leurs flots, Et le tumulte des peuples.
þú stöðvar brimgný hafsins og háreysti þjóðanna.
8 Ceux qui habitent aux extrémités du monde s’effraient de tes prodiges; Tu remplis d’allégresse l’orient et l’occident.
Þeir sem búa við ysta haf óttast tákn þín og austrið og vestrið kætast yfir þér!
9 Tu visites la terre et tu lui donnes l’abondance, Tu la combles de richesses; Le ruisseau de Dieu est plein d’eau; Tu prépares le blé, quand tu la fertilises ainsi.
Þú vökvar jörðina og eykur frjósemi hennar. Ár þínar og uppsprettur munu ekki þorna. Þú gerir jörðina hæfa til sáningar og gefur þjóð þinni ríkulega uppskeru.
10 En arrosant ses sillons, en aplanissant ses mottes, Tu la détrempes par des pluies, tu bénis son germe.
Með steypiregni vökvar þú plógförin og mýkir jarðveginn – útsæðið spírar og vex!
11 Tu couronnes l’année de tes biens, Et tes pas versent l’abondance;
Landið klæðist grænni kápu.
12 Les plaines du désert sont abreuvées, Et les collines sont ceintes d’allégresse;
Heiðarnar blómstra og hlíðarnar brosa, allt er loðið af gróðri!
13 Les pâturages se couvrent de brebis, Et les vallées se revêtent de froment. Les cris de joie et les chants retentissent.
Hjarðirnar liðast um hagana og dalirnir fyllast af korni. Allt fagnar og syngur!

< Psaumes 65 >