< Psaumes 24 >
1 Psaume de David. A l’Éternel la terre et ce qu’elle renferme, Le monde et ceux qui l’habitent!
Jörðin er eign Drottins og allt sem á henni er, – heimurinn og þeir sem í honum búa.
2 Car il l’a fondée sur les mers, Et affermie sur les fleuves.
Það var hann sem safnaði vötnunum saman svo að hafið varð til og þurrlendið birtist.
3 Qui pourra monter à la montagne de l’Éternel? Qui s’élèvera jusqu’à son lieu saint?
Hver fær að stíga upp á fjall Drottins og ganga inn í bústað hans? Hver fær staðist frammi fyrir honum?
4 Celui qui a les mains innocentes et le cœur pur; Celui qui ne livre pas son âme au mensonge, Et qui ne jure pas pour tromper.
Aðeins þeir sem hafa hreint hjarta og óflekkaðar hendur, heiðarlegt fólk sem segir sannleikann.
5 Il obtiendra la bénédiction de l’Éternel, La miséricorde du Dieu de son salut.
Þeir munu njóta gæsku Guðs, og hann, frelsari þeirra, mun lýsa þá réttláta.
6 Voilà le partage de la génération qui l’invoque, De ceux qui cherchent ta face, Dieu de Jacob! (Pause)
Það eru þeir sem fá að standa frammi fyrir Drottni og tilbiðja hann, Guð Jakobs.
7 Portes, élevez vos linteaux; Élevez-vous, portes éternelles! Que le roi de gloire fasse son entrée!
Opnist þið fornu dyr! Konungur dýrðarinnar vill ganga inn.
8 Qui est ce roi de gloire? L’Éternel fort et puissant, L’Éternel puissant dans les combats.
Hver er konungur dýrðarinnar? Það er Drottinn, hinn voldugi og sterki, sigurhetjan.
9 Portes, élevez vos linteaux; Élevez-les, portes éternelles! Que le roi de gloire fasse son entrée!
Já, opnist þið ævafornu dyr fyrir konungi dýrðarinnar!
10 Qui donc est ce roi de gloire? L’Éternel des armées: Voilà le roi de gloire! (Pause)
Hver er þessi konungur dýrðarinnar? Drottinn, sá er ræður öllum hersveitum himnanna, hann er konungur dýrðarinnar!