< Psaumes 150 >
1 Alléluia! Louez Dieu en son sanctuaire, louez-le dans le firmament, siège de sa force.
Hallelúja! Lofið Drottin! Lofið hann í musteri hans, lofið hann á himnum.
2 Louez-le pour sa puissance, louez-le pour son immense grandeur.
Lofið hann fyrir máttarverk hans. Lofið hann fyrir mikilleik hátignar hans.
3 Louez-le aux sons stridents du Chofar, louez-le avec le luth et la harpe.
Lofið hann með lúðrablæstri, hörpu og gígju.
4 Louez-le avec le tambourin et les instruments de danse, louez-le avec les instruments à cordes et la flûte.
Lofið hann með strengjaleik og hjarðpípum.
5 Louez-le avec les cymbales sonores, louez-le avec les cymbales retentissantes.
Lofið hann með hljómandi skálabumbum, já og með hvellum skálabumbum!
6 Que tout ce qui respire loue le Seigneur! Alléluia!
Allt sem andardrátt hefur lofi Drottin! Einnig þú! Hallelúja!