< Psaumes 114 >
1 Quand Israël sortit de l’Egypte, la maison de Jacob du milieu d’un peuple à la langue barbare,
Í árdaga, þegar Ísraelsmenn flúðu Egyptaland, land hinnar framandi tungu,
2 Juda devint son sanctuaire, Israël, le domaine de son empire.
varð Júda og Ísrael bústaður Guðs og ríki hans.
3 La mer le vit et se mit à fuir, le Jourdain retourna en arrière,
Hafið rauða sá þá koma og hopaði. Og áin Jórdan, hún stöðvaðist svo að þeir gátu gengið yfir.
4 les montagnes bondirent comme des béliers, les collines comme des agneaux.
Fjöllin hoppuðu eins og hrútar og hæðirnar sem lömb!
5 Qu’as-tu, ô mer, pour t’enfuir, Jourdain, pour retourner en arrière?
Hvað olli því, þú rauða haf, að þú hopaðir til beggja hliða? Og hvers vegna, áin Jórdan, stöðvaðist rennsli þitt?
6 Montagnes, pourquoi bondissez-vous comme des béliers, et vous collines, comme des agneaux?
Og þið fjöll, hvers vegna hoppið þið eins og hrútar og þið hæðir sem lömb?
7 A l’aspect du Seigneur, tremble, ô terre, à l’aspect du Dieu de Jacob,
Nötra þú jörð frammi fyrir augliti Drottins, Guðs Jakobs,
8 qui change le rocher en nappe d’eau, le granit en sources jaillissantes!
því að hann lét uppsprettu opnast á klettinum.