< Matthieu 2 >
1 Or, après que Jésus fut né à Bethléhem de Judée, aux jours du roi Hérode, voici, des mages de l’orient arrivèrent à Jérusalem,
Jesús fæddist í bænum Betlehem í Júdeu á valdatímum Heródesar konungs. Um það leyti komu stjörnufræðingar til Jerúsalem frá Austurlöndum og spurðu:
2 disant: Où est le roi des Juifs qui a été mis au monde? car nous avons vu son étoile dans l’orient, et nous sommes venus lui rendre hommage.
„Hvar er nýfæddi Gyðingakonungurinn? Við höfum séð stjörnu hans austur í löndum og nú erum við komnir til þess að sýna honum lotningu.“
3 Mais le roi Hérode, l’ayant entendu dire, en fut troublé, et tout Jérusalem avec lui;
Heródes konungur varð óttasleginn er hann heyrði þetta, og alls kyns sögusagnir komust á kreik í Jerúsalem.
4 et ayant assemblé tous les principaux sacrificateurs et scribes du peuple, il s’enquit d’eux où le Christ devait naître.
Heródes kallaði því saman trúarleiðtoga Gyðinga og spurði: „Hafa spámennirnir sagt hvar Kristur eigi að fæðast?“
5 Et ils lui dirent: À Bethléhem de Judée; car il est ainsi écrit par le prophète:
„Já, “svöruðu leiðtogarnir, „í Betlehem, því að þannig skrifaði Míka spámaður:
6 « Et toi, Bethléhem, terre de Juda, tu n’es nullement la plus petite parmi les gouverneurs de Juda, car de toi sortira un conducteur qui paîtra mon peuple Israël ».
„Þú Betlehem litla, þú ert ekki einhver þýðingarlaus smábær í Júdeu, því frá þér mun koma höfðingi sem annast þjóð mína, Ísrael“.“
7 Alors Hérode, ayant appelé secrètement les mages, s’informa exactement auprès d’eux du temps de l’étoile qui apparaissait;
Heródes sendi þá stjörnufræðingunum leynileg boð um að finna sig, og á þeim fundi fékk hann að vita hvenær þeir hefðu fyrst séð stjörnuna. Síðan sagði hann:
8 et les ayant envoyés à Bethléhem, il dit: Allez et enquérez-vous exactement touchant le petit enfant; et quand vous l’aurez trouvé, faites-le-moi savoir, en sorte que moi aussi j’aille lui rendre hommage.
„Farið til Betlehem og leitið að barninu, og þegar þið hafið fundið það, skuluð þið koma aftur og láta mig vita hvar það er, svo að ég geti einnig veitt því lotningu!“
9 Et eux, ayant entendu le roi, s’en allèrent; et voici, l’étoile qu’ils avaient vue dans l’orient allait devant eux, jusqu’à ce qu’elle vint et se tint au-dessus du lieu où était le petit enfant.
Að þessum viðræðum loknum héldu stjörnufræðingarnir aftur af stað. Og sjá! Stjarnan birtist þeim á ný og fór fyrir þeim uns hún staðnæmdist loks yfir Betlehem.
10 Et quand ils virent l’étoile, ils se réjouirent d’une fort grande joie.
Gleði þeirra var takmarkalaus!
11 Et étant entrés dans la maison, ils virent le petit enfant avec Marie sa mère; et, se prosternant, ils lui rendirent hommage; et ayant ouvert leurs trésors, ils lui offrirent des dons, de l’or, et de l’encens, et de la myrrhe.
Þeir gengu inn í húsið þar sem María og barnið voru, krupu á kné frammi fyrir því og tilbáðu það. Síðan tóku þeir upp farangur sinn og gáfu barninu gull, reykelsi og myrru.
12 Et étant avertis divinement, en songe, de ne pas retourner vers Hérode, ils se retirèrent dans leur pays par un autre chemin.
Á heimleiðinni komu þeir ekki við í Jerúsalem til þess að hitta Heródes, því að Guð hafði sagt þeim í draumi að fara aðra leið.
13 Or, après qu’ils se furent retirés, voici, un ange du Seigneur apparut en songe à Joseph, disant: Lève-toi, prends le petit enfant et sa mère, et fuis en Égypte, et demeure là jusqu’à ce que je te le dise; car Hérode cherchera le petit enfant pour le faire périr.
Þegar þeir voru farnir, dreymdi Jósef að hann sæi engil frá Drottni sem sagði: „Flýðu til Egyptalands og taktu með þér barnið og móður þess, því að Heródes konungur sækist eftir lífi barnsins. Vertu síðan um kyrrt í Egyptalandi þar til ég segi þér að snúa heim aftur.“
14 Et lui, s’étant levé, prit de nuit le petit enfant et sa mère, et se retira en Égypte.
Jósef lagði af stað til Egyptalands með barnið og Maríu þessa sömu nótt.
15 Et il fut là jusqu’à la mort d’Hérode, afin que fût accompli ce que le Seigneur avait dit par le prophète, disant: « J’ai appelé mon fils hors d’Égypte ».
Þar dvöldust þau uns Heródes konungur lést, en þá rættust orð spámannsins: „Ég kallaði son minn frá Egyptalandi.“
16 Alors Hérode, voyant que les mages s’étaient joués de lui, fut fort en colère; et il envoya, et fit tuer tous les enfants qui étaient dans Bethléhem et dans tout son territoire, depuis l’âge de deux ans et au-dessous, selon le temps dont il s’était enquis exactement auprès des mages.
Heródes varð æfur af reiði þegar hann komst að því að stjörnufræðingarnir höfðu brugðist honum og sendi þegar í stað alla hermenn til Betlehem. Hann gaf þeim skipun um að drepa alla drengi, tveggja ára og yngri, sem ættu heima þar í nágrenninu. Þetta gerði Heródes vegna þess að stjörnufræðingarnir höfðu sagt honum að þeir hefðu fyrst séð stjörnuna tveimur árum áður.
17 Alors fut accompli ce qui a été dit par Jérémie le prophète, disant:
Jeremía spámaður hafði sagt fyrir um þennan hryllilega verknað Heródesar með þessum orðum:
18 « Une voix a été entendue à Rama, [des lamentations, et] des pleurs, et de grands gémissements, Rachel pleurant ses enfants; et elle n’a pas voulu être consolée, parce qu’ils ne sont pas ».
„Í Rama kveður við angistarvein og óstöðvandi grátur. Rakel grætur börnin sín. Hún er óhuggandi því þau eru ekki lengur lífs.“
19 Or, Hérode étant mort, voici, un ange du Seigneur apparaît en songe à Joseph en Égypte,
Eftir dauða Heródesar birtist engill Drottins Jósef í draumi í Egyptalandi og sagði:
20 disant: Lève-toi et prends le petit enfant et sa mère, et va dans la terre d’Israël; car ceux qui cherchaient la vie du petit enfant sont morts.
„Rís þú á fætur og farðu aftur til Ísraels með Jesú og móður hans.“
21 Et lui, s’étant levé, prit le petit enfant et sa mère, et s’en vint dans la terre d’Israël;
Hann sneri því þegar í stað aftur til Ísraels með Jesú og móður hans.
22 mais, ayant entendu dire qu’Archélaüs régnait en Judée à la place d’Hérode son père, il craignit d’y aller; et ayant été averti divinement, en songe, il se retira dans les quartiers de la Galilée,
Á leiðinni frétti hann sér til mikils ótta að nýi konungurinn í Júdeu væri Areklás, sonur Heródesar. Þá var hann varaður við í öðrum draumi, að fara til Júdeu, og því héldu þau til Galíleu
23 et alla et habita dans une ville appelée Nazareth; en sorte que fût accompli ce qui avait été dit par les prophètes: Il sera appelé Nazaréen.
og settust að í Nasaret. Þar með rættist þessi spádómur um Krist: „Hann mun kallaður Nasarei.“