< Matthieu 16 >
1 Et les pharisiens et les sadducéens, s’approchant, lui demandèrent, pour l’éprouver, de leur montrer un signe du ciel.
Dag nokkurn komu farísear og saddúkear til Jesú og vildu sannprófa þá fullyrðingu hans að hann væri Kristur. Þeir báðu hann að sýna sér tákn af himni. Þá sagði Jesús:
2 Mais lui, répondant, leur dit: Quand le soir est venu, vous dites: Il fera beau temps, car le ciel est rouge;
„Þið eigið auðvelt með að átta ykkur á veðrinu. Kvöldroði boðar góðviðri að morgni, en morgunroði og dimm ský vita á vont veður. En tákn tímanna, þau getið þið ekki skilið.
3 et le matin: Il y aura aujourd’hui de l’orage, car le ciel est rouge et sombre. Vous savez discerner l’apparence du ciel; et ne pouvez-vous pas [discerner] les signes des temps?
4 Une génération méchante et adultère recherche un signe; et il ne lui sera pas donné de signe, si ce n’est le signe de Jonas. Et les laissant, il s’en alla.
Þessi illa og vantrúaða þjóð biður um sérstakt tákn af himnum, en hún mun ekki fá annað tákn en það sem Jónas fékk.“Að þessu mæltu gekk hann burt frá þeim.
5 Et quand les disciples furent venus à l’autre rive, ils avaient oublié de prendre du pain.
Þegar lærisveinarnir komu yfir vatnið, tóku þeir eftir því að þeir höfðu gleymt að hafa með sér nesti.
6 Et Jésus leur dit: Voyez, et soyez en garde contre le levain des pharisiens et des sadducéens.
„Varið ykkur!“sagði Jesús, „varið ykkur á súrdeigi faríseanna og saddúkeanna.“
7 Et ils raisonnaient en eux-mêmes, disant: C’est parce que nous n’avons pas pris du pain.
Þeir héldu að hann segði þetta af því að þeir höfðu gleymt að taka með sér brauð.
8 Mais Jésus, le sachant, dit: Pourquoi raisonnez-vous en vous-mêmes, gens de petite foi, sur ce que vous n’avez pas pris du pain?
Jesús vissi hvað þeir hugsuðu og bætti við: „Lítil er trú ykkar! Af hverju hafið þið áhyggjur af mat?
9 N’entendez-vous pas encore, et ne vous souvient-il pas des cinq pains des 5 000 hommes, et combien de paniers vous en avez recueillis?
Hvar er skilningur ykkar? Munið þið ekki eftir brauðunum fimm sem nægðu handa fimm þúsund manns, og öllu því sem gekk af?
10 ni des sept pains des 4 000 hommes, et combien de corbeilles vous en avez recueillies?
Og munið þið ekki heldur eftir þúsundunum fjórum og öllu sem þá varð afgangs?
11 Comment n’entendez-vous pas que ce n’était pas touchant du pain que je vous disais: Soyez en garde contre le levain des pharisiens et des sadducéens?
Hvernig datt ykkur í hug að ég væri að tala um mat? En ég endurtek: Varið ykkur á súrdeigi faríseanna og saddúkeanna!“
12 Alors ils comprirent que ce n’était pas contre le levain du pain qu’il leur avait dit d’être en garde, mais contre la doctrine des pharisiens et des sadducéens.
Þá skildu þeir loks að með „súrdeiginu“átti hann við varasamar kenningar farísea og saddúkea.
13 Or, lorsque Jésus fut venu aux quartiers de Césarée de Philippe, il interrogea ses disciples, disant: Qui disent les hommes que je suis, moi, le fils de l’homme?
Þegar Jesús kom til Sesareu Filippí spurði hann lærisveina sína: „Hvern segir fólk mig vera?“
14 Et ils dirent: Les uns [disent]: Jean le baptiseur; les autres: Élie; et d’autres: Jérémie ou l’un des prophètes.
Þeir svöruðu: „Sumir segja að þú sért Jóhannes skírari, aðrir Elía, og enn aðrir Jeremía eða einhver af spámönnunum.“
15 Il leur dit: Et vous, qui dites-vous que je suis?
„En þið, “spurði hann, „hvað segið þið?“
16 Et Simon Pierre, répondant, dit: Tu es le Christ, le Fils du Dieu vivant.
Símon Pétur svaraði: „Þú ert Kristur, sonur hins lifanda Guðs.“
17 Et Jésus, répondant, lui dit: Tu es bienheureux, Simon Barjonas, car la chair et le sang ne t’ont pas révélé [cela], mais mon Père qui est dans les cieux.
„Sæll ert þú, Símon Pétur, “svaraði Jesús, „því faðir minn á himnum hefur sjálfur sannfært þig um þetta – þú hefur þetta ekki frá neinum manni.
18 Et moi aussi, je te dis que tu es Pierre; et sur ce roc je bâtirai mon assemblée, et [les] portes du hadès ne prévaudront pas contre elle. (Hadēs )
Þú ert Pétur – kletturinn – á þessum kletti mun ég byggja söfnuð minn og vald vítis mun ekki megna að yfirbuga hann. (Hadēs )
19 Et je te donnerai les clés du royaume des cieux; et tout ce que tu lieras sur la terre sera lié dans les cieux; et tout ce que tu délieras sur la terre sera délié dans les cieux.
Ég mun gefa þér lykla himnaríkis. Það sem þú leysir á jörðu skal verða leyst á himnum!“
20 Alors il enjoignit aux disciples de ne dire à personne qu’il était le Christ.
Síðan lagði hann ríkt á við lærisveinana að segja engum að hann væri Kristur.
21 Dès lors Jésus commença à montrer à ses disciples qu’il fallait qu’il aille à Jérusalem, et qu’il souffre beaucoup de la part des anciens et des principaux sacrificateurs et des scribes, et qu’il soit mis à mort, et qu’il soit ressuscité le troisième jour.
Eftir þetta tók Jesús að segja lærisveinum sínum berum orðum að hann yrði að fara til Jerúsalem. Þar mundu leiðtogar þjóðarinnar ofsækja hann og lífláta, en hann síðan rísa upp að þrem dögum liðnum.
22 Et Pierre, le prenant à part, se mit à le reprendre, disant: Seigneur, Dieu t’en préserve, cela ne t’arrivera point!
Pétri blöskruðu þessi orð. Hann leiddi Jesú afsíðis til að tala um fyrir honum og sagði: „Guð hjálpi þér! Þetta mun aldrei koma fyrir þig!“
23 Mais lui, se retournant, dit à Pierre: Va arrière de moi, Satan, tu m’es en scandale; car tes pensées ne sont pas aux choses de Dieu, mais à celles des hommes.
Jesús sneri sér að Pétri og sagði: „Burt með þig Satan! Þú ert á móti mér! Þú lítur ekki á málið frá sjónarmiði Guðs, heldur manna.“
24 Alors Jésus dit à ses disciples: Si quelqu’un veut venir après moi, qu’il se renonce soi-même, et qu’il prenne sa croix, et me suive:
Síðan sagði Jesús við lærisveinana: „Vilji einhver fylgja mér þá verður hann að afneita sjálfum sér, taka upp kross sinn og fylgja mér.
25 car quiconque voudra sauver sa vie la perdra; et quiconque perdra sa vie pour l’amour de moi, la trouvera.
Sá sem vill njóta lífsins að eigin geðþótta mun týna því, en sá sem fórnar lífi sínu mín vegna, mun finna það.
26 Car que profitera-t-il à un homme s’il gagne le monde entier, et qu’il fasse la perte de son âme; ou que donnera un homme en échange de son âme?
Hverju eru menn bættari þótt þeir eignist allan heiminn, ef þeir glata eilífa lífinu?
27 Car le fils de l’homme viendra dans la gloire de son Père, avec ses anges, et alors il rendra à chacun selon sa conduite.
Ég, mannssonurinn, mun koma ásamt englum mínum í dýrð föðurins og dæma sérhvern eftir verkum hans.
28 En vérité, je vous dis: Il y en a quelques-uns de ceux qui sont ici présents, qui ne goûteront point la mort jusqu’à ce qu’ils aient vu le fils de l’homme venant dans son royaume.
Sumir ykkar, sem hér standa, munu lifa og sjá mig í konungsríki mínu.“