< Psaumes 46 >
1 Au maître de chant. Des fils de Coré. Sur le ton des vierges. Cantique. Dieu est notre refuge et notre force; un secours que l’on rencontre toujours dans la détresse.
Guð er mér hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum.
2 Aussi sommes-nous sans crainte si la terre est bouleversée, si les montagnes s’abîment au sein de l’océan,
Þess vegna óttumst við ekki, þótt heimurinn farist og fjöllin steypist í hafið.
3 si les flots de la mer s’agitent, bouillonnent, et, dans leur furie, ébranlent les montagnes. — Séla.
Hafið æði og freyði, fjöllin nötri og skjálfi!
4 Un fleuve réjouit de ses courants la cité de Dieu, le sanctuaire où habite le Très-Haut.
Lækir gleðinnar streyma frá borg Guðs – frá heilögum bústað Guðs hins hæsta.
5 Dieu est au milieu d’elle: elle est inébranlable; au lever de l’aurore, Dieu vient à son secours.
Hér býr Guð, hún mun ekki haggast. Þegar þörf er á, kemur Guð henni til hjálpar.
6 Les nations s’agitent, les royaumes s’ébranlent; il fait entendre sa voix et la terre se fond d’épouvante.
Þjóðir risu upp og létu ófriðlega en þegar Guð talaði varð heimurinn að þagna og jörðin nötraði.
7 Yahweh des armées est avec nous; le Dieu de Jacob est pour nous une citadelle. — Séla.
Drottinn, hann sem ræður hersveitum himinsins, er hér! Hann er á meðal okkar! Hann, Guð Jakobs, er kominn til að hjálpa.
8 Venez, contemplez les œuvres de Yahweh, les dévastations qu’il a opérées sur la terre!
Komið og sjáið máttarverk hans á jörðinni.
9 Il a fait cesser les combats jusqu’au bout de ta terre, il a brisé l’arc, il a rompu la lance, il a consumé par le feu les chars de guerre:
Hann stöðvar styrjaldir um víða veröld, brýtur vopnin og kastar á eld.
10 « Arrêtez et reconnaissez que je suis Dieu; je domine sur les nations, je domine sur la terre! »
„Þögn! Standið kyrr! Vitið að ég er Guð! Allar þjóðir heims syni mér lotningu.“
11 Yahweh des armées est avec nous, le Dieu de Jacob est pour nous une citadelle. — Séla.
Drottinn hersveita himinsins er hér, hann er á meðal okkar! Hann, Guð Jakobs, er hér til að frelsa!