< Psaumes 2 >
1 Pourquoi les nations s’agitent-elles en tumulte et les peuples méditent-ils de vains projets?
Hvílík heimska að þjóðirnar skuli ráðast gegn Drottni! Furðulegt að menn láti sér detta í hug að þeir séu vitrari en Guð!
2 Les rois de la terre se soulèvent, et les princes tiennent conseil ensemble, contre Yahweh et contre son Oint.
Leiðtogar heimsins hittast og ráðgera samsæri gegn Drottni og Kristi konungi.
3 « Brisons leurs liens, disent-ils, et jetons loin de nous leurs chaînes! »
„Komum, “segja þeir, „og vörpum af okkur oki hans. Slítum okkur lausa frá Guði!“
4 Celui qui est assis dans les cieux sourit, le Seigneur se moque d’eux.
En á himnum hlær Guð að slíkum mönnum! Honum er skemmt með þeirra fánýtu ráðagerðum.
5 Alors il leur parlera dans sa colère, et dans sa fureur il les épouvantera:
Hann ávítar þá í reiði sinni og skýtur þeim skelk í bringu. Drottinn lýsir yfir:
6 « Et moi, j’ai établi mon roi, sur Sion, ma montagne sainte. »
„Þennan konung hef ég útvalið og krýnt í Jerúsalem, minni helgu borg“. Hans útvaldi svarar:
7 « Je publierai le décret: Yahweh m’a dit: Tu es mon Fils, je t’ai engendré aujourd’hui.
„Ég mun kunngera áform Guðs, því að Drottinn sagði við mig: „Þú ert sonur minn. Í dag verður þú krýndur. Í dag geri ég þig dýrlegan“.“
8 Demande, et je te donnerai les nations pour héritage, pour domaine les extrémités de la terre.
„Bið þú mig og ég mun leggja undir þig öll ríki heimsins.
9 Tu les briseras avec un sceptre de fer, tu les mettras en pièces comme le vase du potier. »
Stjórnaðu þeim með harðri hendi og mölvaðu þau eins og leirkrukku!“
10 Et maintenant, rois, devenez sages; recevez l’avertissement, juges de la terre.
Þið, konungar jarðarinnar! Hlustið meðan tími er til!
11 Servez Yahweh avec crainte, tressaillez de joie avec tremblement.
Þjónið Drottni með óttablandinni lotningu og fagnið með auðmýkt.
12 Baisez le Fils, de peur qu’il ne s’irrite et que vous ne périssiez dans votre voie; Car bientôt s’allumerait sa colère; heureux tous ceux qui mettent en lui leur confiance.
Fallið á kné fyrir syni hans og kyssið fætur hans svo að hann reiðist ekki og tortími ykkur! Gætið ykkar, því að senn mun blossa reiði hans. En munið þetta: Sæll er hver sá sem leitar ásjár hjá honum.