< Apocalypse 16 >
1 Et j’entendis une grande voix qui sortait du sanctuaire, et qui disait aux sept anges: « Allez et versez sur la terre les sept coupes de la colère de Dieu. »
Næst heyrði ég volduga rödd hrópa frá musterinu til englanna sjö: „Farið og hellið úr þessum sjö reiðiskálum Guðs yfir jörðina.“
2 Et le premier partit et répandit sa coupe sur la terre; et un ulcère malin et douloureux frappa les hommes qui avaient la marque de la bête et ceux qui adoraient son image.
Þá yfirgaf fyrsti engillinn musterið og hellti úr sinni skál yfir jörðina. Þá brutust út ljót og illkynja sár á þeim sem báru merki dýrsins og tilbáðu líkneski þess.
3 Puis le second répandit sa coupe dans la mer; et elle devint comme le sang d’un mort, et tout être vivant qui était dans la mer mourut.
Annar engillinn hellti úr sinni skál yfir höfin. Þau urðu eins og blóð úr dauðum manni og lífvana.
4 Puis le troisième répandit sa coupe dans les fleuves et les sources d’eau; et les eaux devinrent du sang.
Þriðji engillinn tæmdi sína skál í fljótin og uppspretturnar og þá breyttist vatnið í þeim í blóð.
5 Et j’entendis l’ange des eaux qui disait: « Vous êtes juste, vous qui êtes et qui étiez, vous le Saint, d’avoir exercé ce jugement.
Þá heyrði ég engil vatnanna segja: „Þú hinn heilagi, þú sem ert og sem varst, það er rétt af þér að senda þennan dóm,
6 Car ils ont versé le sang des justes et des prophètes, et vous leur avez donné du sang à boire: ils en sont dignes! »
því að blóði heilagra og spámannanna hefur verið úthellt á jörðinni. En nú hefur þú svarað með því að gefa þeim, sem myrtu þá, blóð að drekka og það eiga þeir sannarlega skilið.“
7 Et j’entendis l’autel qui disait: « Oui, Seigneur, Dieu tout-puissant, vos jugements sont vrais et justes. »
Þá heyrði ég engilinn við altarið segja: „Já, Drottinn Guð, þú hinn almáttki, þínir dómar eru réttlátir og sannir.“
8 Puis le quatrième répandit sa coupe sur le soleil, et il lui fut donné de brûler les hommes par le feu;
Fjórði engillinn hellti úr sinni skál yfir sólina og olli því að hún brenndi mennina með eldi.
9 et les hommes furent brûlés d’une chaleur extrême, et ils blasphémèrent le nom de Dieu qui est le maître de ces plaies, et ils ne se repentirent pas pour lui rendre gloire.
Þessi hræðilegi hiti brenndi þá, en þeir formæltu Guði sem hafði sent þessar plágur. Mennirnir sáu ekki að sér og gáfu ekki heldur Guði dýrðina.
10 Puis le cinquième répandit sa coupe sur le trône de la bête, et son royaume fut plongé dans les ténèbres; les hommes se mordaient la langue de douleur,
Fimmti engillinn tæmdi úr sinni skál yfir hásæti dýrsins, sem reis upp úr hafinu og ríki þess myrkvaðist. Þeir sem fylgdu dýrinu, bitu þá í tungur sínar af kvöl.
11 et ils blasphémèrent le Dieu du ciel à cause de leurs douleurs et de leurs ulcères, et ils ne se repentirent pas de leurs œuvres.
Og þeir formæltu Guði himnanna sem hafði leitt þessar plágur yfir þá. En ekki vildu þeir láta af illverkum sínum.
12 Puis le sixième répandit sa coupe sur le grand fleuve de l’Euphrate, et les eaux en furent desséchées, afin de livrer passage aux rois venant de l’Orient.
Sjötti engillinn hellti úr sinni skál yfir fljótið mikla Evfrat, svo að það þornaði upp. Eftir þetta gátu konungar austursins farið með heri sína vesturyfir, án nokkurrar hindrunar.
13 Et je vis sortir de la bouche du dragon, et de la bouche de la bête, et de la bouche du faux prophète, trois esprits impurs, semblables à des grenouilles.
Þá sá ég þrjá illa anda, sem líktust froskum, stökkva út úr gini drekans, dýrsins og falsspámannsins sem þjónaði því.
14 Car ce sont des esprits de démons qui font des prodiges, et ils vont vers les rois de toute la terre, afin de les rassembler pour le combat du grand jour du Dieu tout-puissant.
Þessir illu andar, sem höfðu vald til að gera kraftaverk, ráðguðust nú við leiðtoga heimsins um að safna liði til að berjast við Drottin á hinum mikla degi, er Guð, hinn alvaldi, mun dæma heiminn.
15 Voici que je viens comme un voleur. Heureux celui qui veille et qui garde ses vêtements, pour ne pas aller nu et ne pas laisser voir sa honte!
„Taktu eftir: Ég kem öllum að óvörum eins og þjófur! Þeir sem bíða mín, hljóta blessun, þeir sem eru klæddir og viðbúnir. Þeir þurfa ekki að ganga um naktir sér til blygðunar.“
16 Et ils les rassemblèrent dans le lieu appelé en hébreu Armaguédon.
Og þeir söfnuðu öllum herjum heimsins saman á stað, sem kallast á hebresku Harmageddón – eða Meggiddófjallið.
17 Puis le septième répandit sa coupe dans l’air; et il sortit du sanctuaire une grande voix venant du trône, qui disait: « C’en est fait! »
Sjöundi engillinn hellti úr sinni skál yfir loftið og heyrðist þá hrópað hárri röddu frá hásæti musterisins á himnum: „Það er fullkomnað!“
18 Et il y eut des éclairs, des voix, des tonnerres, et un grand tremblement, tel que jamais, depuis que l’homme est sur la terre, il n’y eut tremblement de terre aussi grand.
Þá komu þrumur og eldingar og svo miklir jarðskjálftar að aldrei hefur annað eins orðið í sögu mannkyns.
19 La grande cité fut divisée en trois parties, et les villes des nations s’écroulèrent, et Dieu se souvint de Babylone la grande, pour lui faire boire la coupe du vin de son ardente colère.
Stórborgin Babýlon klofnaði í þrjá hluta og borgir um víða veröld jöfnuðust við jörðu. Þá minntist Guð allra synda Babýlonar og refsaði henni. Hann lét hana drekka bikar heiftarreiði sinnar í botn, já, til hins síðasta dropa.
20 Toutes les îles s’enfuirent, et l’on ne retrouva plus de montagnes.
Þá hurfu eyjar og fjöllin jöfnuðust út. Síðan kom gífurlegt hagl frá himni – hvert korn vóg fimmtíu kíló – og féll á fólkið sem þá formælti Guði.
21 Et des grêlons énormes, pouvant peser un talent, tombèrent du ciel sur les hommes; et les hommes blasphémèrent Dieu à cause du fléau de la grêle, parce que ce fléau était très grand.