< Psalmien 83 >
1 Laulu, Aasafin virsi. Jumala, älä ole niin ääneti, älä ole vaiti, älä ole, Jumala, niin hiljaa.
Guð, vertu ekki þögull og afskiptalaus þegar við biðjum til þín. Svaraðu okkur! Já, bjargaðu okkur!
2 Sillä, katso, sinun vihollisesi pauhaavat, ja sinun vihaajasi nostavat päätänsä.
Heyrirðu ekki skarkalann og ysinn í hópi óvina þinna? Sérðu ekki hvað þeir aðhafast, þessir hatursmenn þínir?
3 Heillä on kavalat hankkeet sinun kansaasi vastaan, ja he pitävät neuvoa sinun suojattejasi vastaan.
Þeir eru með ráðagerðir um að tortíma þeim sem þú elskar!
4 He sanovat: "Tulkaa, hävittäkäämme heidät olemasta kansa, niin ettei Israelin nimeä enää muisteta".
„Komum!“segja þeir, „þurrkum út Ísrael, svo að þeir hætti að vera til og gleymist.“
5 Sillä he neuvottelevat keskenään yksimielisesti, he tekevät liiton sinua vastaan:
Þetta var samþykkt af leiðtogum þeirra. Þessir undirrituðu sáttmála um að fylkja liði gegn almáttugum Guði:
6 Edomin teltat ja ismaelilaiset, Mooab ja hagrilaiset,
Ísmaelítar, Edomítar, Móabítar og Hagrítar.
7 Gebal, Ammon ja Amalek, Filistea ynnä Tyyron asukkaat.
Einnig Gebalmenn, Ammon, Amalek, Filistear og Týrusbúar.
8 Myös Assur on liittynyt heihin, nämä ovat käsivartena Lootin lapsilla. (Sela)
Assýría hefur líka slegist í hópinn og gjört bandalag við afkomendur Lots.
9 Tee heille, niinkuin teit Midianille, niinkuin Siiseralle, niinkuin Jaabinille Kiison-joen rannalla.
Farðu með þá eins og Midíansmenn forðum, já eins og þú fórst með Sísera og Jabín við Kíshonlæk
10 Heidät tuhottiin Eendorissa, he joutuivat lannaksi maahan.
og með óvini þína við Endór, en lík þeirra urðu að áburði á jörðina.
11 Anna heidän ylhäisillensä käydä, niinkuin kävi Oorebille ja Seebille, ja kaikille heidän ruhtinaillensa niinkuin Seballe ja Salmunnalle,
Láttu höfðingja þeirra falla eins og Óreb og Seeb, foringja þeirra deyja líkt og Seba og Salmúna
12 koska he sanovat: "Anastakaamme itsellemme Jumalan asunnot".
sem sögðu: „Leggjum undir okkur haglendi Drottins!“
13 Jumalani, tee heidät lentäviksi lehdiksi, kuiviksi korsiksi tuulen viedä.
Þú, Guð minn, feyktu þeim burt eins og ryki, eins og hismi fyrir vindi
14 Niinkuin kulovalkea metsää polttaa, niinkuin liekit kärventävät vuoria,
– eins og skógi sem brennur til ösku.
15 niin aja sinä heitä rajuilmallasi ja kauhistuta heitä tuulispäälläsi.
Flæmdu þá burt í óveðri, skelfdu þá með fellibyl þínum.
16 Täytä heidän kasvonsa häpeällä, että he etsisivät sinun nimeäsi, Herra.
Drottinn, láttu þá kenna á andúð þinni uns þeir viðurkenna mátt þinn og vald.
17 Joutukoot häpeään ja kauhistukoot ikuisesti, tulkoot häpeään ja hukkukoot.
Láttu öll þeirra verk mistakast, svo að þeir skelfist og blygðist sín
18 Ja tulkoot tuntemaan, että sinun ainoan nimi on Herra, että sinä olet Korkein kaikessa maassa.
og viðurkenni að þú einn, Drottinn, ert Guð yfir öllum guðum og að jörðin öll er á þínu valdi.