< Psalmien 16 >
1 Daavidin laulu. Varjele minua, Jumala, sillä sinuun minä turvaan.
Bjarga mér, ó Guð, því að hjá þér leita ég skjóls.
2 Minä sanon Herralle: "Sinä olet minun Herrani, paitsi sinua ei ole minulla mitään hyvää";
Ég sagði við Drottin: „Þú ert minn Drottinn, þú ert mín eina hjálp.“
3 ja pyhille, jotka maassa ovat: "Nämä ovat ne jalot, joihin on koko minun mielisuosioni".
Ég þrái samfélag við trúaða fólkið í landinu, á því hef ég alla mína velþóknun.
4 Monta tuskaa on niillä, jotka ottavat vieraan jumalan; minä en uhraa niille verta juomauhriksi enkä päästä huulilleni niiden nimiä.
Þeir sem kjósa sér annan guð uppskera þrengingu og tár. Ekki vil ég snerta við fórnum þeirra né nefna guði þeirra á nafn.
5 Herra on minun pelto-ja malja-osani; sinä hoidat minun arpani.
Drottinn er arfleifð mín. Hann er fjársjóður minn og fögnuður alla daga! Hann verndar allar eigur mínar.
6 Arpa lankesi minulle ihanasta maasta, ja kaunis on minun perintöosani.
Hann hefur gefið mér unaðsreit að erfð.
7 Minä kiitän Herraa, joka on minua neuvonut; yölläkin minua siihen sisimpäni kehoittaa.
Ég lofa Drottin sem gefur mér góð ráð. Á nóttunni leiðbeinir hann mér og segir mér hvað gera skuli.
8 Minä pidän Herran aina edessäni; kun hän on minun oikealla puolellani, en minä horju.
Drottinn hverfur mér aldrei úr huga. Af því að hann er með mér hrasa ég hvorki né fell.
9 Sentähden minun sydämeni iloitsee ja sieluni riemuitsee, ja myös minun ruumiini asuu turvassa.
Nú fagnar andi minn, líkami og sál
10 Sillä sinä et hylkää minun sieluani tuonelaan etkä anna hurskaasi nähdä kuolemaa. (Sheol )
því að þú munt ekki skilja mig eftir meðal hinna dánu né leyfa að þinn elskaði rotni í gröfinni. (Sheol )
11 Sinä neuvot minulle elämän tien; ylenpalttisesti on iloa sinun kasvojesi edessä, ihanuutta sinun oikeassa kädessäsi iankaikkisesti.
Þú hefur leyft mér að lifa og fagna. Ég mun njóta þeirrar miklu gleði að lifa með þér að eilífu!