< Matteus 26 >
1 Pärast seda, kui Jeesus oli kõike seda rääkinud, ütles ta oma jüngritele:
Þegar Jesús hafði lokið ræðu sinni, sagði hann við lærisveinana:
2 „Te teate, et kahe päeva pärast on paasapüha ja inimese Poeg antakse nende kätte, kes ta risti löövad.“
„Þið vitið að eftir tvo daga koma páskarnir og þá verð ég svikinn og krossfestur.“
3 Siis kogunesid ülempreestrid ja rahvavanemad ülempreester Kaifase hoovi.
Um svipað leyti héldu prestarnir fund, ásamt öðrum embættismönnum Gyðinga, í höll Kaífasar æðsta prests.
4 Seal sepitsesid nad plaani, et vahistada Jeesus mõne valeliku ettekäände abil ja ta tappa.
Þeir voru að bollaleggja hvernig þeir gætu handtekið Jesú svo lítið bæri á og líflátið hann.
5 Kuid nad ütlesid: „Ärgem tehkem seda pühade ajal, et rahvas mässama ei hakkaks.“
„En ekki á sjálfum páskunum, því þá er svo margt aðkomufólk í borginni og hætt við óeirðum, “samþykktu þeir.
6 Sel ajal kui Jeesus peatus pidalitõbise Siimona majas Betaanias,
Jesús fór til Betaníu, heim til Símonar holdsveika.
7 tuli tema juurde üks naine, kaasas alabasternõu väga kalli parfüümiga. Ta valas selle Jeesusele pähe, kui Jeesus istus ja sõi. Aga kui jüngrid nägid, mida naine tegi, ärritas see neid.
Meðan hann mataðist, kom þangað inn kona sem hélt á flösku með mjög dýrri ilmolíu, og hellti henni yfir höfuð hans.
8 „Missugune kohutav raiskamine!“protestisid nad.
Lærisveinarnir urðu gramir og sögðu sín á milli: „Til hvers er þessi sóun? Þetta hefði mátt selja fyrir stórfé og gefa peningana fátækum.“
9 „Selle parfüümi oleks võinud suure raha eest ära müüa ja raha vaestele anda!“
10 Jeesus teadis, mis toimus, ja ta ütles neile: „Miks te selle naise peale pahandate? Ta tegi minu heaks midagi imelist!
Jesús las hugsanir þeirra og sagði: „Hví eruð þið að hryggja konuna? Hún gerði góðverk á mér.
11 Vaeseid on teie juures alati, aga mind ei ole teil alati.
Þið hafið ávallt fátæka hjá ykkur, en ekki mig.
12 Seda parfüümi mu ihule valades valmistas ta mind ette matmiseks.
Hún hellti ilmvatni þessu yfir mig til þess að búa líkama minn til greftrunar.
13 Ma ütlen teile tõtt: kus iganes maailmas seda head sõnumit kuulutatakse, räägitakse ka lugu sellest, mida see naine tegi, tema mälestuseks.“
Hennar mun verða minnst og þess getið sem hún gerði, hvar sem fagnaðarboðskapurinn verður fluttur.“
14 Siis Juudas Iskariot, üks kaheteistkümnest jüngrist, läks ülempreestrite juurde
Þá fór einn postulanna tólf, Júdas Ískaríot, til æðstu prestanna
15 ja küsis neilt: „Kui palju te mulle maksate, kui annan Jeesuse teie kätte?“Nad maksid talle kolmkümmend hõbemünti.
og spurði: „Hve mikið viljið þið borga mér fyrir að koma Jesú í hendur ykkar?“Þeir greiddu honum þrjátíu silfurpeninga.
16 Sellest ajast peale otsis ta võimalust, et Jeesus nende kätte anda.
Upp frá því beið Júdas eftir hentugu tækifæri til að svíkja Jesú í hendur þeirra.
17 Hapnemata leibade püha esimesel päeval tulid jüngrid Jeesuse juurde ja küsisid talt: „Kus sa tahad, et me valmistaksime sulle söömiseks paasapüha söömaaja?“
Á fyrsta degi páskahátíðarinnar (Gyðingar fjarlægðu þegar allt súrdeig – gerbrauð – af heimilum sínum) komu lærisveinarnir til Jesú og spurðu hann: „Hvar eigum við að undirbúa páskamáltíðina?“
18 Jeesus ütles neile: „Minge linna ja leidke see konkreetne mees ning öelge talle, et Õpetaja ütleb: „Minu aeg on lähedal. Ma tulen koos jüngritega paasapüha tähistama sinu majja.““
„Farið inn í borgina, “svaraði Jesús, „finnið mann nokkurn og segið við hann: „Meistari okkar segir: Minn tími er kominn. Hjá þér vil ég halda páska með lærisveinum mínum.““
19 Jüngrid tegid, nagu Jeesus oli käskinud, ja nad valmistasid seal paasapüha söömaaja.
Lærisveinarnir gerðu eins og Jesús sagði og undirbjuggu páskamáltíðina.
20 Kui õhtu saabus, istus ta koos kaheteistkümnega maha sööma.
Þetta kvöld, þegar hann var sestur til borðs ásamt lærisveinunum tólf, sagði hann: „Ég veit að einn ykkar mun svíkja mig.“
21 Söömise ajal rääkis ta neile: „Ma ütlen teile tõtt: üks teist reedab mu.“
22 Nad olid äärmiselt vapustatud. Üksteise järel küsisid nad talt: „Issand, ega see mina ole?“
Hryggð og ótti greip lærisveinana og þeir spurðu hver um sig: „Ekki þó ég?“Jesús svaraði:
23 „Minu reedab see, kes kastis oma käe koos minuga vaagnasse, “vastas Jeesus.
„Það er sá sem ég þjónaði fyrst í kvöld.“
24 „Inimese Poeg sureb täpselt nii, nagu temast on prohvetlikult ette kuulutatud, aga häda sellele inimesele, kes inimese Poja reedab! Sellel inimesel oleks parem, kui ta poleks kunagi sündinud!“
„Ég verð að deyja eins og spáð var, en vei þeim manni sem því veldur. Betra væri honum að hann hefði aldrei fæðst.“
25 Juudas − see, kes kavatses Jeesuse reeta − küsis: „Ega see mina ole, rabi?“„Seda ütlesid sina, “vastas Jeesus.
Júdas sem varð til þess að svíkja hann, spurði líka: „Er það ég?“Og Jesús svaraði: „Já.“
26 Söömise ajal võttis Jeesus veidi leiba ja õnnistas seda. Siis murdis ta seda ja andis tükid oma jüngritele. „Võtke ja sööge seda, sest see on minu ihu, “ütles Jeesus.
Meðan á máltíðinni stóð tók Jesús brauð, blessaði það og braut í sundur, rétti lærisveinunum og sagði: „Takið þetta og neytið, það er líkami minn.“
27 Siis võttis ta karika, õnnistas seda ja andis neile. „Jooge kõik sellest, “ütles ta neile.
Og hann tók bikar með víni, gjörði þakkir, rétti þeim og sagði: „Drekkið allir hér af,
28 „Sest see on minu kokkuleppe veri, mis on valatud välja paljude eest pattude andeksandmiseks.
því þetta er blóð mitt, innsigli nýja sáttmálans. Því er úthellt til syndafyrirgefningar fyrir marga.
29 Kuid ma ütlen teile, et ma ei joo sellest viinapuu viljast kuni päevani, mil ma joon seda värskena koos teiega oma Isa riigis.“
Takið eftir þessum orðum mínum: Ég mun ekki drekka vín á ný fyrr en ég drekk það nýtt með ykkur í ríki föður míns.“
30 Pärast seda kui nad laulsid ühe laulu, läksid nad välja Õlimäele.
Þegar þeir höfðu sungið lofsöng fóru þeir út til Olíufjallsins.
31 „Te kõik jätate mu täna öösel maha, “rääkis Jeesus neile. „Nagu Pühakiri ütleb: „Ma löön karjast ja lambakari pillutatakse laiali.“
Jesús sagði við þá: „Í nótt munuð þið allir yfirgefa mig. Í Ritningunni stendur að Guð muni slá hirðinn og hjörðin tvístrast.
32 Aga pärast seda, kui ma olen üles tõusnud, lähen ma teie eel Galileasse.“
En eftir að ég er risinn upp frá dauðum fer ég til Galíleu og hitti ykkur þar.“
33 Kuid Peetrus protestis: „Isegi kui kõik teised sind maha jätavad, siis mina ei jäta sind kunagi.“
„Þótt allir aðrir yfirgefi þig, mun ég ekki gera það, “sagði Pétur.
34 „Ma ütlen teile tõtt, “ütles Jeesus talle, „Täna öösel, enne kui kukk kireb, salgad sa mind kolm korda.“
Jesús svaraði: „Sannleikurinn er þó sá, að einmitt í nótt, áður en hani galar við sólarupprás, munt þú afneita mér þrisvar.“
35 „Isegi kui pean sinuga koos surema, ei salga ma sind!“jäi Peetrus endale kindlaks. Ja kõik jüngrid ütlesid sama.
„Fyrr mun ég deyja!“svaraði Pétur og allir hinir tóku í sama streng.
36 Siis Jeesus läks koos oma jüngritega paika, mida nimetatakse Ketsemaniks. Ta ütles neile: „Istuge siin, sel ajal kui ma lähen sinna ja palvetan.“
Jesús fór síðan með lærisveinana inn í garð sem heitir Getsemane, og bað þá að setjast niður meðan hann færi spölkorn lengra til að biðjast fyrir.
37 Ta võttis Peetruse ja kaks Sebedeuse poega endaga kaasa. Teda hakkas vaevama piinav südamevalu ja ahastus.
Hann fékk með sér þá Pétur og bræðurna Jakob og Jóhannes Sebedeussyni. Mikill ótti og örvænting kom yfir Jesú og hann sagði:
38 Siis ütles ta neile: „Mind valdab võrreldamatu kurbus. Oodake siin ja valvake koos minuga.“
„Sál mín er buguð af ótta og angist allt til dauða. Bíðið hér og vakið með mér.“
39 Ta läks veidi maad edasi, langes näoli maha ja palvetas. „Mu Isa, kui on võimalik, palun lase see kannatuste karikas minult ära võtta, “palvetas Jeesus. „Sellegipoolest ärgu sündigu see, mida mina tahan, vaid see, mida tahad sina.“
Hann gekk lítið eitt lengra, hneig til jarðar og bað: „Faðir minn! Taktu þennan bikar frá mér ef mögulegt er, en verði þó þinn vilji en ekki minn.“
40 Ta läks tagasi jüngrite juurde ja leidis nad magamas. Ta ütles Peetrusele: „Kas sa ei suutnud ühtainsat tundigi minuga koos ärkvel püsida?
Síðan kom hann aftur til lærisveinanna þriggja og fann þá sofandi. „Pétur!“kallaði hann, „gastu ekki einu sinni vakað með mér eina stund?
41 Olge valvsad ja palvetage, et te ei langeks kiusatusse. Jah, vaim on valmis, aga ihu on nõrk.“
Vakið og biðjið, til þess að þið fallið ekki í freistni. Andinn er fús, en holdið er veikt!“
42 Ta läks teist korda eemale ja palvetas. „Mu Isa, kui seda karikat ei saa minult ära võtta, ilma et ma sellest jooksin, siis täitugu sinu tahe, “ütles ta.
Hann fór frá þeim aftur og bað: „Faðir! Ef ekki er unnt að taka þennan bikar frá mér án þess að ég tæmi hann, þá verði þinn vilji.“
43 Ta läks tagasi ja leidis nad magamas, sest nad lihtsalt ei suutnud ärkvel püsida.
Síðan sneri hann aftur til þeirra og fann þá enn sofandi, því þeir gátu ekki haldið augunum opnum.
44 Niisiis läks ta veelkord nende juurest ära eemale ja palvetas kolmandat korda, samu asju korrates.
Hann yfirgaf þá enn og baðst fyrir í þriðja sinn með sömu orðum.
45 Siis naasis ta jüngrite juurde ja ütles neile: „Kuidas te saate ikka veel magada ja puhata? Vaadake, aeg on käes. Inimese Poeg antakse kohe patuste kätte!
Eftir það fór hann aftur til lærisveinanna og sagði: „Sofið þið enn og hvílist? Stundin er komin! Ég hef verið svikinn í hendur vondra manna.
46 Tõuske üles, lähme! Näete, see, kes mu ära annab, on kohale jõudnud.“
Standið upp, förum! Sjáið! Þarna kemur sá sem svíkur mig.“
47 Kui ta seda ütles, jõudis kohale Juudas, üks kaheteistkümnest, ja temaga koos suur mõõkade ja nuiadega relvastatud jõuk, mille olid saatnud ülempreestrid ja rahvavanemad.
Meðan hann var enn að tala kom Júdas, einn postulana tólf, og með honum fjöldi manna, sem vopnaðir voru sverðum og bareflum. Þessa menn höfðu leiðtogar Gyðinga sent.
48 Äraandja oli andnud neile märguande: „See, keda ma suudlen, ongi tema, võtke ta kinni, “ütles ta neile.
Júdas hafði sagt þeim að handtaka þann sem hann heilsaði með kossi, því að hann væri maðurinn sem þeir vildu ná.
49 Juudas tuli kohe Jeesuse juurde ja ütles: „Tere, rabi, “ja suudles teda.
Júdas gekk því beint til Jesú og sagði: „Sæll, meistari!“
50 „Mu sõber, tee seda, mida sa tegema tulid, “ütles Jeesus Juudasele. Nii nad siis tulid, haarasid Jeesusest kinni ja vahistasid ta.
„Vinur minn, “sagði Jesús, „hvers vegna komstu hingað?“Þá gripu sendimennirnir Jesú.
51 Üks neist, kes oli Jeesusega, sirutas käe mõõga järele ja tõmbas selle välja. Ta lõi ülempreestri sulast ja lõikas ta kõrva maha.
Einn lærisveina Jesú dró þá sverð úr slíðrum og hjó annað eyrað af þjóni æðsta prestsins.
52 Aga Jeesus ütles talle: „Pane oma mõõk ära. Igaüks, kes võitleb mõõgaga, sureb mõõga läbi.
„Slíðraðu sverðið!“sagði Jesús. „Þeir sem beita sverði munu falla fyrir sverði.
53 Sa ei arva ju, et ma ei võiks paluda oma Isa, et ta saadaks kohe rohkem kui kaksteist leegioni ingleid?
Veistu ekki að ég gæti beðið föður minn um þúsundir engla okkur til varnar og hann mundi þegar í stað senda þá?
54 Aga kuidas siis täituks Pühakiri, mis ütleb, et see peab nii toimuma?“
En hvernig ættu orð Biblíunnar þá að rætast?“
55 Siis ütles Jeesus jõugule: „Kas te tulite mind vahistama mõõkade ja nuiadega, nagu oleksin ma mingisugune ohtlik kurjategija? Ma istusin iga päev templis õpetades ja te ei vahistanud mind siis.
Síðan ávarpaði Jesús mennina og sagði: „Er ég hættulegur afbrotamaður, fyrst þið þurftuð að koma vopnaðir sverðum og bareflum til að handtaka mig? Ég hef gengið um á meðal ykkar og kennt daglega í musterinu en þið handtókuð mig ekki.
56 Aga kõik see toimub, et läheks täide see, mida prohvetid kirjutasid.“Siis kõik jüngrid jätsid ta maha ja jooksid minema.
En þetta, sem nú er að gerast er uppfylling spádóma Biblíunnar.“Þá yfirgáfu allir lærisveinarnir hann og flúðu.
57 Need, kes Jeesuse vahistasid, viisid ta ülempreester Kaifase majja, kuhu olid kogunenud vaimulikud õpetajad ja vanemad.
Þeir sem handtóku Jesú fóru nú með hann til bústaðar Kaífasar, æðsta prestsins, því þar voru allir leiðtogar Gyðinga saman komnir.
58 Peetrus järgnes talle eemalt ja läks ülempreestri hoovi. Seal istus ta koos valvuritega, et näha, kuidas kõik lõpeb.
Pétur læddist í humátt á eftir og smeygði sér inn í hallargarð æðsta prestsins og settist niður hjá þjónunum. Þar beið hann þess að sjá hvað yrði um Jesú.
59 Ülempreestrid ja kogu nõukogu üritasid leida Jeesuse vastu mingeid valetõendeid, et nad saaksid ta surma mõista.
Æðstu prestarnir – og reyndar allur hæstiréttur Gyðinga – leituðu nú manna er borið gætu lognar sakir á Jesú. Ætlun þeirra var að höfða mál gegn honum og fá hann dæmdan til dauða.
60 Aga nad ei suutnud midagi leida, kuigi valetunnistajaid astus esile. Lõpuks astusid ette kaks tunnistajat
En þótt þeir fyndu marga sem vildu bera falsvitni, þá bar vitnisburði þeirra ekki saman. Að lokum fundust þó tveir sem sögðu: „Þessi maður sagði: „Ég er fær um að brjóta niður musteri Guðs og reisa það aftur á þrem dögum.““
61 ja teatasid: „See mees ütles: „Ma suudan Jumala templi hävitada ja kolme päevaga üles ehitada.““
62 Ülempreester tõusis ja küsis Jeesuselt: „Kas sul ei ole vastust? Mida on sul enda kaitseks öelda?“
Þá stóð æðsti presturinn upp og sagði við Jesú: „Sagðir þú þetta? Svaraðu! Já, eða nei!“
63 Kuid Jeesus vaikis edasi. Ülempreester ütles Jeesusele: „Ma panen su elava Jumala nimel vande alla. Ütle meile, kas sa oled Messias, Jumala Poeg!“
Jesús þagði. Þá hélt æðsti presturinn áfram og sagði: „Ég krefst þess í nafni hins lifandi Guðs, að þú svarir eftirfarandi spurningu: Heldur þú því fram að þú sért Kristur, Guðssonurinn?“
64 „Seda ütlesid sina, “vastas Jeesus. „Ja ma ütlen sulle ka seda, et tulevikus näed sa inimese Poega Kõigeväelise paremal käel istumas ja taeva pilvede peal tulemas.“
„Já, ég er hann og þú munt síðar sjá mig, Krist, sitja við hægri hönd Guðs og koma á skýjum himinsins, “svaraði Jesús.
65 Siis käristas ülempreester oma rõivad lõhki ja ütles: „Ta teotab Jumalat! Milleks on meil üldse tunnistajaid vaja? Vaadake, nüüd olete ise tema jumalateotust kuulnud!
Þá reif æðsti presturinn klæði sín og hrópaði: „Guðlast! Nú þurfum við ekki frekar vitnanna við. Þið heyrðuð hann allir segja það! Hver er nú dómur ykkar?“Þeir hrópuðu: „Hann skal deyja!“
66 Missugune on teie otsus?“„Süüdi! Ta on surma väärt!“vastasid nad.
67 Siis nad sülitasid talle näkku ja peksid teda. Mõned lõid teda käega
Síðan hræktu þeir í andlit hans og slógu með prikum og sögðu:
68 ja ütlesid: „Kuuluta meile prohvetlikult, sina „Messias“! Kes sind just lõi?“
„Kristur! Gettu hver sló þig núna?“
69 Samal ajal istus Peetrus väljas hoovis. Üks teenijatüdruk tuli tema juurde ja ütles: „Sina olid ka koos galilealase Jeesusega!“
Á meðan þetta fór fram sat Pétur úti í hallargarðinum. Þá kom til hans stúlka og sagði: „Þú varst líka með Jesú og þið eruð báðir frá Galíleu.“
70 Aga ta salgas seda kõigi ees. „Ma ei tea, millest sa räägid, “ütles ta.
Þessu neitaði Pétur svo allir heyrðu og hrópaði reiðilega: „Ég veit ekki um hvað þú ert að tala!“
71 Kui ta läks tagasi hoovi sissepääsu juurde, nägi teda üks teine teenijatüdruk ja ütles sealsetele inimestele: „See mees oli koos Naatsareti Jeesusega.“
Seinna tók önnur stúlka eftir honum úti við hliðið og sagði við nærstadda: „Þessi maður var með Jesú frá Nasaret.“
72 Taaskord salgas ta seda ja ütles vandega kinnitades: „Ma ei tunne teda.“
Pétur sór og sárt við lagði: „Ég þekki alls ekki manninn.“
73 Veidi aja pärast tulid seal seisvad inimesed Peetruse juurde ja ütlesid: „Sa oled kindlasti üks neist. Sinu aktsent reedab sind.“
Stuttu seinna komu þeir, sem þarna stóðu, til Péturs og sögðu: „Við vitum vel að þú ert einn af lærisveinum hans, því við heyrum á málfari þínu að þú ert frá Galíleu.“
74 Siis hakkas ta vanduma: „Olgu ma neetud, kui ma valetan! Ma ei tunne seda meest!“Otsekohe kires kukk.
Þá tók Pétur að blóta og sverja og sagði: „Ég þekki alls ekki þennan mann!“Og um leið og hann sleppti orðinu gól hani. Þá minntist Pétur orða Jesú:
75 Siis meenus Peetrusele, mida Jeesus oli talle öelnud: „Enne kui kukk kireb, salgad sa kolm korda, et sa mind tunned.“Ta läks välja ja nuttis kibedasti.
„Áður en hani galar, muntu þrisvar afneita mér.“Og hann gekk út fyrir og grét sárt.