< Psalmaro 147 >

1 Haleluja! Ĉar estas bone kanti al nia Dio, Ĉar agrabla estas la glorkantado.
Hallelúja! Já, lofið Drottin! Það er gott að lofa Drottin! Indælt og rétt!
2 La Eternulo konstruas Jerusalemon, La elpelitojn de Izrael Li kolektas.
Hann er að endurreisa Jerúsalem og flytja hina herleiddu heim.
3 Li sanigas la korprematojn Kaj bandaĝas iliajn vundojn.
Hann reisir upp hina niðurbeygðu og bindur um sár þeirra.
4 Li kalkulas la stelojn, Kaj al ili ĉiuj Li donas nomojn.
Hann þekkir fjölda stjarnanna, já og hverja fyrir sig með nafni!
5 Granda estas nia Sinjoro kaj tre forta; Lia saĝo estas nemezurebla.
Mikill er Drottinn! Vald hans er stórkostlegt! Þekking hans er takmarkalaus.
6 La Eternulo altigas la humilulojn; Sed la malvirtulojn Li malaltigas ĝis la tero.
Drottinn styður auðmjúka, en varpar illmennum til jarðar.
7 Kantu al la Eternulo gloradon, Muziku al nia Dio per harpo.
Syngið honum þakkarljóð, lofið Guð með hörpuleik.
8 Li kovras la ĉielon per nuboj, Pretigas por la tero pluvon, Kreskigas sur la montoj herbon.
Hann fyllir himininn skýjum, gefur steypiregn og klæðir fjöllin grænu grasi.
9 Li donas al la bruto ĝian nutraĵon, Kaj al la korvidoj, kiuj krias.
Hann fæðir hin villtu dýr og hrafnarnir krunka til hans eftir æti.
10 Ne la forton de ĉevalo Li ŝatas; Ne la femuroj de homo al Li plaĉas:
Í hans augum kemst sprettharður foli varla úr sporunum og máttur mannsins má sín lítils.
11 Plaĉas al la Eternulo Liaj timantoj, Kiuj fidas Lian bonecon.
En hann gleðst yfir þeim sem elska hann og reiða sig á kærleika hans og gæsku.
12 Laŭdu, ho Jerusalem, la Eternulon; Gloru vian Dion, ho Cion.
Lofa þú hann, Jerúsalem! Vegsama Guð þinn, Síon!
13 Ĉar Li fortikigis la riglilojn en viaj pordegoj, Li benis viajn filojn interne de vi.
Því að hann hefur gert múra þína öfluga og blessað börnin þín.
14 Li donas pacon al viaj limoj, Li satigas vin per la plej bona el la tritiko.
Hann lætur frið haldast í landinu og fyllir hlöður þínar af úrvals hveiti.
15 Li sendas Sian ordonon al la tero; Tre rapide kuras Lia vorto.
Hann sendir boð sín til jarðar, skipanir hans berast hratt eins og vindurinn.
16 Li donas neĝon kiel lanon, Li ŝutas prujnon kiel cindron.
Skjannahvít mjöllin er frá honum komin og hrímið sem glitrar á jörðinni.
17 Li ĵetas Sian glacion kiel pecojn; Kiu kontraŭstaros al Lia frosto?
Haglélið er líka hans verk og frostið sem bítur í kinnarnar.
18 Li sendas Sian vorton, kaj ĉio degelas; Li blovas per Sia vento, kaj ekfluas akvo.
En síðan sendir hann hlýjan vorvind, snjórinn þiðnar og árnar ryðja sig.
19 Li sciigas al Jakob Sian vorton, Siajn leĝojn kaj decidojn al Izrael.
Hann kunngjörði Ísrael lögmál sitt og ákvæði
20 Tiel Li ne faras al iu alia popolo; Kaj Liajn decidojn ili ne scias. Haleluja!
– það hefur hann ekki gert við neina aðra þjóð, nei, þeim kennir hann ekki fyrirmæli sín. Hallelúja! Dýrð sé Drottni!

< Psalmaro 147 >