< Psalms 62 >
1 To the Overseer, for Jeduthun. — A Psalm of David. Only — toward God [is] my soul silent, From Him [is] my salvation.
Ég bíð rólegur og þögull eftir hjálp Drottins.
2 Only — He [is] my rock, and my salvation, My tower, I am not much moved.
Hann einn er bjarg mitt og lausnari, vörn mín og vígi. Ég hef ekkert að óttast.
3 Till when do ye devise mischief against a man? Ye are destroyed all of you, As a wall inclined, a hedge that is cast down.
En hvað um þessa menn sem ásaka mig þegar veldi mitt stendur höllum fæti, vilja mig feigan og ljúga og pretta til að steypa mér af stóli.
4 Only — from his excellency They have consulted to drive away, They enjoy a lie, with their mouth they bless, And with their heart revile. (Selah)
Þeir tala fagurgala, satt er það, en hata mig í hjörtum sínum!
5 Only — for God, be silent, O my soul, For from Him [is] my hope.
En ég stend þögull frammi fyrir fyrir Drottni og vænti hjálpar hans. Hann einn getur hjálpað.
6 Only — He [is] my rock and my salvation, My tower, I am not moved.
Já, hann einn er bjarg mitt, og lausnari, vörn mín og vígi. Ég hef ekkert að óttast.
7 On God [is] my salvation, and my honour, The rock of my strength, my refuge [is] in God.
Öryggi mitt og farsæld er í hendi Drottins. Hann einn er skjól mitt og klettur – þangað kemst óvinurinn ekki!
8 Trust in Him at all times, O people, Pour forth before Him your heart, God [is] a refuge for us. (Selah)
Þú þjóð mín, treystu Drottni. Segið honum óskir ykkar, hann getur uppfyllt þær!
9 Only — vanity [are] the low, a lie the high. In balances to go up they than vanity [are] lighter.
Mennirnir miklast og hrokast í hégóma sínum. Einn þykist öðrum meiri, en hann metur alla jafnt.
10 Trust not in oppression, And in robbery become not vain, Wealth — when it increaseth — set not the heart.
Safnið ekki auði með svikum og ránum og treystið ekki illa fengnu fé.
11 Once hath God spoken, twice I heard this, That 'strength [is] with God.'
Treystið Drottni! Minnist þess aftur og aftur að Drottins er styrkurinn.
12 And with Thee, O Lord, [is] kindness, For Thou dost recompense to each, According to his work!
Já, hjá þér Drottinn, er miskunn og þú launar sérhverjum eftir verkum hans.