< Psalms 114 >
1 In the going out of Israel from Egypt, The house of Jacob from a strange people,
Í árdaga, þegar Ísraelsmenn flúðu Egyptaland, land hinnar framandi tungu,
2 Judah became His sanctuary, Israel his dominion.
varð Júda og Ísrael bústaður Guðs og ríki hans.
3 The sea hath seen, and fleeth, The Jordan turneth backward.
Hafið rauða sá þá koma og hopaði. Og áin Jórdan, hún stöðvaðist svo að þeir gátu gengið yfir.
4 The mountains have skipped as rams, Heights as sons of a flock.
Fjöllin hoppuðu eins og hrútar og hæðirnar sem lömb!
5 What — to thee, O sea, that thou fleest? O Jordan, thou turnest back!
Hvað olli því, þú rauða haf, að þú hopaðir til beggja hliða? Og hvers vegna, áin Jórdan, stöðvaðist rennsli þitt?
6 O mountains, ye skip as rams! O heights, as sons of a flock!
Og þið fjöll, hvers vegna hoppið þið eins og hrútar og þið hæðir sem lömb?
7 From before the Lord be afraid, O earth, From before the God of Jacob,
Nötra þú jörð frammi fyrir augliti Drottins, Guðs Jakobs,
8 He is turning the rock to a pool of waters, The flint to a fountain of waters!
því að hann lét uppsprettu opnast á klettinum.