< Psalms 113 >
1 Praise ye Jah! Praise, ye servants of Jehovah. Praise the name of Jehovah.
Hallelúja! Þið þjónar Drottins, lofið nafn hans.
2 The name of Jehovah is blessed, From henceforth, and unto the age.
Lofað sé nafn hans um aldur og ævi!
3 From the rising of the sun unto its going in, Praised [is] the name of Jehovah.
Vegsamið hann frá sólarupprás til sólarlags!
4 High above all nations [is] Jehovah, Above the heavens [is] his honour.
Því að hann er hátt upphafinn yfir þjóðirnar og dýrð hans er himnunum hærri.
5 Who [is] as Jehovah our God, He is exalting [Himself] to sit?
Hver kemst í samjöfnuð við Guð hinn hæsta?
6 He is humbling [Himself] to look On the heavens and on the earth.
Hann situr hátt og horfir niður á himin og jörð.
7 He is raising up from the dust the poor, From a dunghill He exalteth the needy.
Hann reisir hinn fátæka úr skítnum, leiðir hinn hungraða frá sorphaugnum
8 To cause to sit with princes, With the princes of His people.
og fær þeim sæti með tignarmönnum!
9 Causing the barren one of the house to sit, A joyful mother of sons; praise ye Jah!
Fyrir hans hjálp verður hún hamingjusöm móðir – konan sem ekki gat fætt manni sínum börn. Hallelúja! Lof sé Drottni!