< Psalms 111 >
1 Praise ye Jah! I thank Jehovah with the whole heart, In the secret meeting of the upright, And of the company.
Hallelúja! Ég þakka Guði máttarverk hans, já, í áheyrn og augsýn allrar þjóðarinnar.
2 Great [are] the works of Jehovah, Sought out by all desiring them.
Allir sem vilja, íhugi þetta ásamt mér.
3 Honourable and majestic is His work, And His righteousness is standing for ever.
Því að máttarverkin lýsa mikilleika hans, hátign og eilífum kærleika.
4 A memorial He hath made of His wonders, Gracious and merciful [is] Jehovah.
Hver getur gleymt dásemdarverkum hans, miskunn hans?
5 Prey He hath given to those fearing Him, He remembereth to the age His covenant.
Hann annast þarfir þeirra sem honum treysta og gleymir ekki loforðum sínum.
6 The power of His works He hath declared to His people, To give to them the inheritance of nations.
Hann sýndi mátt sinn er hann gaf þjóð sinni landið Ísrael – land sem margar þjóðir byggðu.
7 The works of His hands [are] true and just, Stedfast [are] all His appointments.
Allt gerir hann af trúfesti og réttlæti og öll fyrirmæli hans eru áreiðanleg og góð,
8 They are sustained for ever to the age. They are made in truth and uprightness.
gefin í kærleika og af réttvísi – þau munu standa að eilífu.
9 Redemption He hath sent to His people, He hath appointed to the age His covenant, Holy and fearful [is] His name.
Hann hefur frelsað þjóð sína og gert við hana eilífan sáttmála. Heilagt og óttalegt er nafn Drottins.
10 The beginning of wisdom [is] fear of Jehovah, Good understanding have all doing them, His praise [is] standing for ever!
Hvernig öðlast menn visku? Með því fyrst að óttast og heiðra Guð og síðan með því að halda lög hans. Lofað sé nafn hans að eilífu.