< Psalms 91 >
1 He that dwellith in the help of the hiyeste God; schal dwelle in the proteccioun of God of heuene.
Sæll er sá sem nýtur verndar hins hæsta og hvílir í skjóli hins almáttuga,
2 He schal seie to the Lord, Thou art myn vptaker, and my refuit; my God, Y schal hope in him.
sá sem getur sagt við Drottin: „Þú ert skjól mitt og vörn! Þú ert minn Guð, ég treysti þér!“
3 For he delyuered me fro the snare of hunteris; and fro a scharp word.
Hann frelsar þig úr snörunni og bjargar þér undan plágunni.
4 With hise schuldris he schal make schadowe to thee; and thou schalt haue hope vnder hise fetheris.
Hann mun skýla þér undir vængjum sínum. Þar muntu finna öruggt skjól! Hann hefur lofað að vernda þig og frelsa.
5 His treuthe schal cumpasse thee with a scheld; thou schalt not drede of nyytis drede.
Nú þarftu ekki lengur að óttast ógnir myrkursins, né örina sem þýtur að morgni.
6 Of an arowe fliynge in the dai, of a gobelyn goynge in derknessis; of asailing, and a myddai feend.
Heldur ekki drepsótt næturinnar né skelfingu um hábjartan dag.
7 A thousynde schulen falle doun fro thi side, and ten thousynde fro thi riytside; forsothe it schal not neiye to thee.
Þótt þúsund falli mér við hlið og tíu þúsund mér til hægri handar, þá mun hið illa ekki ná til mín.
8 Netheles thou schalt biholde with thin iyen; and thou schalt se the yelding of synneris.
Ég mun horfa á þegar óguðlegum er refsað en sjálfur vera óhultur,
9 For thou, Lord, art myn hope; thou hast set thin help altherhiyeste.
því að Drottinn er skjól mitt! Ég hef valið hinn hæsta Guð mér til varnar.
10 Yuel schal not come to thee; and a scourge schal not neiye to thi tabernacle.
Hvernig ætti þá ógæfa að yfirbuga mig eða plága að nálgast hús mitt?
11 For God hath comaundid to hise aungels of thee; that thei kepe thee in alle thi weies.
Eins skipar hann englum sínum að vernda þig, hvar sem þú ert.
12 Thei schulen beere thee in the hondis; leste perauenture thou hirte thi foot at a stoon.
Þeir munu styðja þig á göngunni og forða þér frá hrösun.
13 Thou schalt go on a snake, and a cocatrice; and thou schalt defoule a lioun and a dragoun.
Þótt þú mætir ljóni eða snák, þá er ekkert að óttast – þú munt jafnvel troða þau fótum!
14 For he hopide in me, Y schal delyuere hym; Y schal defende him, for he knew my name.
Hefur Drottinn ekki sagt: „Vegna þess að þú elskar mig, mun ég frelsa þig. Ég bjarga þér af því að þú þekkir mig og veist að mér er óhætt að treysta.
15 He criede to me, and Y schal here him, Y am with him in tribulacioun; Y schal delyuere him, and Y schal glorifie hym.
Þegar þú kallar á mig, svara ég þér. Ég er með þér á hættustund, frelsa þig og held uppi heiðri þínum.
16 I schal fille hym with the lengthe of daies; and Y schal schewe myn helthe to him.
Ég mun gefa þér langa og góða ævi og láta þig sjá hjálpræði mitt.“