< Psalms 68 >
1 To the victorie, the salm `of the song `of Dauid. God rise vp, and hise enemyes be scaterid; and thei that haten hym fle fro his face.
Þegar Guð rís á fætur þá tvístrast óvinir hans! Þeir sem hata hann flýja sem mest þeir mega.
2 As smoke failith, faile thei; as wax fletith fro the face of fier, so perische synneris fro the face of God.
Blástu þeim burt eins og reyk í vindi! Bræddu þá eins og vax í eldi! Þannig munu óguðlegir tortímast fyrir Guði.
3 And iust men eete, and make fulli ioye in the siyt of God; and delite thei in gladnesse.
En hinir trúuðu skulu fagna. Þeir kætist og gleðjist
4 Synge ye to God, seie ye salm to his name; make ye weie to hym, that stieth on the goyng doun, the Lord is name to hym. Make ye fulli ioye in his siyt, enemyes schulen be disturblid fro the face of hym,
og lofsyngi Guði! Hefjið lofsöng til hans sem ekur um á skýjunum. Nafn hans er Drottinn! Gleðjist og fagnið í nærveru hans.
5 which is the fadir of fadirles and modirles children; and the iuge of widewis.
Hann er faðir föðurlausra og verndari ekkna, hann er heilagur.
6 God is in his hooli place; God that makith men of o wille to dwelle in the hous. Which leedith out bi strengthe hem that ben boundun; in lijk maner hem that maken scharp, that dwellen in sepulcris.
Hann lætur hinn einmana komast heim aftur og leiðir fanga út í frelsið á ný. Þar verður sungið og fagnað! En uppreisnarmenn skulu búa við sult og seyru.
7 God, whanne thou yedist out in the siyt of thi puple; whanne thou passidist forth in the desert.
Guð, þegar þú leiddir þjóð þína gegnum öræfin,
8 The erthe was moued, for heuenes droppiden doun fro the face of God of Synay; fro the face of God of Israel.
þá skalf jörðin og himnarnir nötruðu. Sínaífjall hneigði sig fyrir þér af virðingu og ótta – þér Guði Ísraels.
9 God, thou schalt departe wilful reyn to thin eritage, and it was sijk; but thou madist it parfit.
Þú, Guð, sendir regnskúrir yfir land þitt, hresstir það og endurnærðir.
10 Thi beestis schulen dwelle therynne; God, thou hast maad redi in thi swetnesse to the pore man.
Þar settist þjóð þín að. Þú gafst hinum hrjáðu heimili og skjól.
11 The Lord schal yyue a word; to hem that prechen the gospel with myche vertu.
Drottinn lætur orð sín rætast og þegar hann talar flýja óvinirnir.
12 The kyngis of vertues ben maad loued of the derlyng; and to the fairnesse of the hous to departe spuylis.
Konurnar sem heima eru flytja gleðifrétt: „Óvinaherinn er flúinn, þeir sem vildu eyða öllu og umturna!“Og konur í Ísrael skipta herfanginu.
13 If ye slepen among the myddil of eritagis, the fetheris of the culuer ben of siluer; and the hyndrere thingis of the bak therof ben in the shynyng of gold.
Þær hylja sig með gulli og silfri, rétt eins og dúfan vængjum sínum!
14 While the king of heuene demeth kyngis theronne, thei schulen be maad whitter then snow in Selmon;
Þegar Guð stökkti óvinunum á flótta þá snjóaði á Salmonsfjalli.
15 the hille of God is a fat hille. The cruddid hil is a fat hil;
Þið voldugu Basanfjöll, þið illkleifu tindar!
16 wherto bileuen ye falsli, cruddid hillis? The hil in which it plesith wel God to dwelle ther ynne; for the Lord schal dwelle `in to the ende.
Hvers vegna horfið þið með öfund til Síonar – fjallsins sem Drottinn hefur kosið sér til bústaðar?
17 The chare of God is manyfoold with ten thousynde, a thousynde of hem that ben glad; the Lord was in hem, in Syna, in the hooli.
Með þúsundum vagna lagði Drottinn upp frá Sínaí og kom til síns heilaga musteris á Síon.
18 Thou stiedist an hiy, thou tokist caitiftee; thou resseyuedist yiftis among men. For whi thou tokist hem that bileueden not; for to dwelle in the Lord God.
Hann kleif fjöllin, tók með sér fjölda bandingja og veitti viðtöku gjöfum frá mönnum, jafnvel uppreisnarmönnum. Og nú býr hann hér!
19 Blessid be the Lord ech dai; the God of oure heelthis schal make an eesie wei to vs.
Lofaður sé Drottinn! Hann leiðir okkur dag eftir dag og hjálpar í öllum vanda.
20 Oure God is God to make men saaf; and outgoyng fro deeth is of the Lord God.
Guð er hjálpræðisguð. Hann er alvaldur og bjargar frá dauða.
21 Netheles God schal breke the heedis of hise enemyes; the cop of the heere of hem that goen in her trespassis.
En óvinum sínum eyðir hann, þeim sem þrjóskast og halda áfram á glæpabraut.
22 The Lord seide, Y schal turne fro Basan; Y schal turne in to the depthe of the see.
Hann segir: „Komið!“við óvini þjóðar sinnar, þá sem fela sig til fjalla eða í hafdjúpunum.
23 That thi foot be deppid in blood; the tunge of thi doggis be dippid in blood of the enemyes of hym.
Þjóð hans vill troða þá undir, ganga í blóði þeirra og gefa hundum hræ þeirra.
24 God, thei sien thi goyngis yn; the goyngis yn of my God, of my king, which is in the hooli.
Guð, konungur minn, gengur inn til musteris síns.
25 Prynces ioyned with syngeris camen bifore; in the myddil of yonge dameselis syngynge in tympans.
Fremst fara söngvarar, þá hljóðfæraleikarar og stúlkur sem slá taktinn.
26 In chirchis blesse ye God; blesse ye the Lord fro the wellis of Israel.
Allur Ísrael gleðjist með Guði, uppsprettu Ísraels á þessum hátíðardegi.
27 There Beniamyn, a yonge man; in the rauyschyng of mynde. The princis of Juda weren the duykis of hem; the princis of Zabulon, the princis of Neptalym.
Fremst fer Benjamínsætt, hún er minnst. Þá koma prinsar og öldungar Júda og síðan höfðingjar Sebúlons og Naftalí.
28 God, comaunde thou to thi vertu; God, conferme thou this thing, which thou hast wrouyt in vs.
Sýn þú, Guð, mátt þinn og styrk, því að mikla hluti hefur þú gert.
29 Fro thi temple, which is in Jerusalem; kyngis schulen offre yiftis to thee.
Konungar jarðarinnar gefa gjafir til musteris þíns í Jerúsalem.
30 Blame thou the wielde beestis of the reheed, the gaderyng togidere of bolis is among the kien of puplis; that thei exclude hem that ben preuyd bi siluer. Distrie thou folkis that wolen batels,
Ávíta þú óvini okkar, Drottinn. Færðu þá hingað, sneypta og berandi skattinn! Tvístraðu þeim sem efna til ófriðar.
31 legatis schulen come fro Egipt; Ethiopie schal come bifore the hondis therof to God.
Egyptar sendi gull og Bláland fórni höndum í lotningu til Guðs.
32 Rewmes of the erthe, synge ye to God; seie ye salm to the Lord.
Syngið frammi fyrir Drottni, þið konungsríki jarðarinnar, syngið honum lofgjörðarsöng,
33 Singe ye to God; that stiede on the heuene of heuene at the eest. Lo! he schal yyue to his vois the vois of vertu, yyue ye glorie to God on Israel;
honum, Guði eilífðar, sem ekur um himininn og talar með þrumuraust svo að undir tekur.
34 his greet doyng and his vertu is in the cloudis.
Drottinn hefur máttinn! Dýrð hans ljómar yfir Ísrael og hans voldugu verk birtast á himninum.
35 God is wondirful in hise seyntis; God of Israel, he schal yyue vertu, and strengthe to his puple; blessid be God.
Við krjúpum fyrir honum í lotningu og ótta í musteri hans. Ísraels Guð veitir þjóð sinni mátt og megin. Lofaður sé Guð!