< Psalms 149 >
1 Alleluya. Synge ye to the Lord a newe song; hise heriyng be in the chirche of seyntis.
Hallelúja! Lofið Drottin! Syngið honum nýjan söng. Lofsyngið honum öll þjóðin.
2 Israel be glad in hym that made hym; and the douytris of Syon make ful out ioye in her king.
Ó, Ísrael, gleð þig yfir skapara þínum. Þið sem búið í Jerúsalem, fagnið yfir konungi ykkar!
3 Herie thei his name in a queer; seie thei salm to hym in a tympan, and sautre.
Lofið nafn hans með gleðidansi og leikið fyrir hann á bumbur og gígjur.
4 For the Lord is wel plesid in his puple; and he hath reisid mylde men in to heelthe.
Drottinn hefur unun af lýð sínum. Hann frelsar hina auðmjúku.
5 Seyntis schulen make ful out ioye in glorie; thei schulen be glad in her beddis.
Hinir trúuðu gleðjist með sæmd og syngi fagnandi í hvílum sínum.
6 The ful out ioiyngis of God in the throte of hem; and swerdis scharp on `ech side in the hondis of hem.
Lofið hann, þið fólk hans!
7 To do veniaunce in naciouns; blamyngis in puplis.
Framkvæmið refsingu hans á þjóðunum með tvíeggjuðu sverði.
8 To bynde the kyngis of hem in stockis; and the noble men of hem in yrun manaclis.
Setjið konunga þeirra og fyrirmenn í járn og fullnægið á þeim skráðum dómi.
9 That thei make in hem doom writun; this is glorye to alle hise seyntis.
Drottinn er vegsemd þjóðar sinnar. Hallelúja!