< Psalms 148 >
1 Alleluya. Ye of heuenes, herie the Lord; herie ye hym in hiye thingis.
Þið sem búið á himnum, lofið Drottin! Lofið hann í upphæðum!
2 Alle hise aungels, herie ye hym; alle hise vertues, herye ye hym.
Lofið hann allir englar, allar hersveitir himnanna.
3 Sunne and moone, herie ye hym; alle sterris and liyt, herie ye hym.
Lofið hann sól og tungl og allar lýsandi stjörnur.
4 Heuenes of heuenes, herie ye hym; and the watris that ben aboue heuenes,
Lofið hann hæstu himnar og þú dögg er svífur um háloftin.
5 herie ye the name of the Lord.
Allt sem hann hefur skapað lofi nafn hans, því að þegar hann talaði, þá varð það allt til,
6 For he seide, and thingis weren maad; he comaundide, and thingis weren maad of nouyt. He ordeynede tho thingis in to the world, and in to the world of world; he settide a comaundement, and it schal not passe.
hann fékk þeim stað um aldur og ævi, setti þeim lögmál sem þau fá ekki brotið.
7 Ye of erthe, herie ye the Lord; dragouns, and alle depthis of watris.
Lofið Drottin einnig á jörðu, líka þið skepnur í hafdjúpunum.
8 Fier, hail, snow, iys, spiritis of tempestis; that don his word.
Eldur og hagl, snjór, regn, vindur og veður öll, – allt hlýði það Drottni.
9 Mounteyns, and alle litle hillis; trees berynge fruyt, and alle cedris.
Allt skal þetta lofa Drottin: fjöll og hæðir, ávaxtatré sem önnur tré,
10 Wielde beestis, and alle tame beestis; serpentis, and fetherid briddis.
villidýr og búfé, höggormar og fuglar
11 The kingis of erthe, and alle puplis; the princis, and alle iugis of erthe.
konungar og allar þjóðir, höfðingjar og dómarar,
12 Yonge men, and virgyns, elde men with yongere, herie ye the name of the Lord;
piltar og stúlkur, aldraðir og börn.
13 for the name of hym aloone is enhaunsid.
Sameiginlega skulu þau lofa Drottin, því að hann einn er þess verður og dýrð hans er ofar himni og jörðu.
14 His knouleching be on heuene and erthe; and he hath enhaunsid the horn of his puple. An ympne be to alle hise seyntis; to the children of Israel, to a puple neiyynge to hym.
Hann hefur gert þjóð sína volduga. Heldur uppi heiðri hinna guðhræddu – lýðs Ísraels, þjóðarinnar sem honum stendur næst. Hallelúja! Dýrð sé Drottni!