< Psalms 144 >

1 `A salm. Blessid be my Lord God, that techith myn hondis to werre; and my fyngris to batel.
Lofaður sé Drottinn! Hann er bjargið sem líf mitt er byggt á! Hann gefur mér kraft og leikni í bardaga.
2 Mi merci, and my refuyt; my takere vp, and my delyuerer. Mi defender, and Y hopide in him; and thou makist suget my puple vnder me.
Hann er miskunn mín. Hann er vígi mitt, borg mín og hjálpari, skjöldur minn og athvarf. Hann leggur þjóðir undir mig.
3 Lord, what is a man, for thou hast maad knowun to him; ether the sone of man, for thou arettist him of sum valu?
Drottinn, hvers virði er maðurinn að þú ómakir þig og minnist hans? Hvers vegna skyldir þú yfirleitt skipta þér af fólki?
4 A man is maad lijk vanyte; hise daies passen as schadow.
Því að maðurinn er eins og vindblær, dagar hans eins og hverfandi skuggi.
5 Lord, bowe doun thin heuenes, and come thou doun; touche thou hillis, and thei schulen make smoke.
Drottinn, sveigðu himininn og stígðu niður! Þegar þú tyllir þér á fjöllin þá rýkur úr þeim.
6 Leite thou schynyng, and thou schalt scatere hem; sende thou out thin arowis, and thou schalt disturble hem.
Láttu eldingar leiftra, – skjóttu örvum þínum og tvístraðu óvinunum!
7 Sende out thin hond fro an hiy, rauysche thou me out, and delyuere thou me fro many watris; and fro the hond of alien sones.
Réttu hönd þína niður og frelsaðu mig, dragðu mig upp úr hinum djúpu vötnum, undan ofurvaldi óvinanna.
8 The mouth of which spak vanite; and the riythond of hem is the riyt hond of wickidnesse.
Munnur þeirra er fullur af svikum og með hægri hönd sinni innsigla þeir lygi.
9 God, Y schal synge to thee a new song; I schal seie salm to thee in a sautre of ten stringis.
Ég vil syngja þér nýjan söng, ó Guð, og leika undir á tístrengjaða hörpu,
10 Which yyuest heelthe to kingis; which ayen bouytist Dauid, thi seruaunt, fro the wickid swerd rauische thou out me.
því að þú veitir konungum okkar sigur. Þú frelsar þjón þinn Davíð undan sverði dauðans.
11 And delyuere thou me fro `the hond of alien sones; the mouth of whiche spak vanyte, and the riythond of hem is the riyt hond of wickidnesse.
Bjargaðu mér! Frelsaðu mig undan óvinum þessum, þeir bæði ljúga og svíkja.
12 Whose sones ben; as new plauntingis in her yongthe. The douytris of hem ben arayed; ourned about as the licnesse of the temple.
Nú vil ég lýsa landinu þar sem Drottinn er Guð – hamingjulandinu!
13 The selers of hem ben fulle; bringinge out fro this vessel in to that. The scheep of hem ben with lambre, plenteuouse in her goingis out;
Þar eru synirnir hraustir og stæltir eins og þróttmikil tré. Dæturnar fagrar og prúðar eins og úthöggnar hallarsúlur.
14 her kien ben fatte. `No falling of wal is, nether passing ouere; nether cry is in the stretis of hem.
Hlöðurnar fullar af alls konar afurðum. Hjarðir þúsunda sauða liðast um hagana. Uxarnir eru klyfjaðir og ekkert skarð í múrnum.
15 Thei seiden, `The puple is blessid, that hath these thingis; blessid is the puple, whos Lord is the God of it.
Friður hvert sem litið er, enginn maður í útlegð og glæpir horfnir af strætunum. Já, sæl er sú þjóð sem á Drottin að Guði.

< Psalms 144 >