< Psalms 125 >
1 `The song of greces. Thei that tristen in the Lord ben as the hil of Syon; he schal not be moued with outen ende,
Þeir sem treysta Drottni eru eins og Síonfjall, þeir haggast ekki.
2 that dwellith in Jerusalem. Hillis ben in the cumpas of it, and the Lord is in the cumpas of his puple; fro this tyme now and in to the world.
Fjöllin umhverfis Jerúsalem eru henni til verndar, eins er Drottinn, hann umlykur og verndar sitt fólk.
3 For the Lord schal not leeue the yerde of synneris on the part of iust men; that iust men holde not forth her hondis to wickidnesse.
Ekki skulu óguðlegir drottna yfir trúuðum, né réttlátir þvingaðir til illverka.
4 Lord, do thou wel; to good men, and of riytful herte.
Ó, Drottinn, gerðu vel við þá sem góðir eru, þá sem leitast við að gera vilja þinn,
5 But the Lord schal lede them that bowen in to obligaciouns, with hem that worchen wickidnesse; pees be on Israel.
en útrýmdu illgjörðamönnum. Láttu frið og velgengni ríkja í Ísrael.