< Psalms 101 >
1 `The salm of Dauid. Lord, Y schal synge to thee; merci and doom.
Ég vil syngja um réttlætið og miskunnsemina. Ég vil lofsyngja þér, ó Guð!
2 I schal synge, and Y schal vndurstonde in a weie with out wem; whanne thou schalt come to me. I yede perfitli in the innocence of myn herte; in the myddil of myn hous.
Ég, konungurinn, vil kappkosta að lifa heiðarlega og ganga um heimili mitt í grandvarleik – hjálpaðu mér til þess!
3 I settide not forth bifore myn iyen an vniust thing; Y hatide hem that maden trespassyngis.
Gefðu mér að forðast allt sem er gróft og ljótt – að fyrirlíta hið illa.
4 A schrewide herte cleuede not to me; Y knewe not a wickid man bowynge awei fro me.
Já, ég vil ekki vera sjálfselskur og vondur.
5 I pursuede hym; that bacbitide priueli his neiybore. With the proude iye and an herte vnable to be fillid; Y eet not with this.
Ég umber ekki þá sem baktala nágranna sinn, og hroka og dramb mun ég ekki þola.
6 Myn iyen weren to the feithful men of erthe, that thei sitte with me; he that yede in a weie with out wem, mynystride to me.
Ég leita uppi réttláta menn í landinu og kalla þá til starfa, að þeir búi hjá mér, – þeir einir sem grandvarir eru.
7 He that doith pride, schal not dwelle in the myddil of myn hous; he that spekith wickid thingis, seruede not in the siyt of myn iyen.
Svikara og lygara þoli ég ekki í mínum húsum.
8 In the morutid Y killide alle the synners of erthe; that Y schulde leese fro the citee of the Lord alle men worchynge wickidnesse.
Ég þagga niður í illmennunum í landinu og útrými úr borginni öllum óguðlegum.