< Psalms 60 >
1 For the Chief Musician. To the tune of “The Lily of the Covenant.” A teaching poem by David, when he fought with Aram Naharaim and with Aram Zobah, and Joab returned, and killed twelve thousand of Edom in the Valley of Salt. God, you have rejected us. You have broken us down. You have been angry. Restore us, again.
Þennan sálm orti Davíð þegar hann átti í ófriði við Sýrlendinga og óvíst var um úrslit. Þetta gerðist á sama tíma og Jóab, hershöfðingi Ísraels, vann sigur á 12.000 Edomítum í Saltdalnum. Þú Guð, hefur útskúfað okkur og brotið niður varnirnar. Þú hefur reiðst okkur og tvístrað. Drottinn sýndu aftur miskunn þína.
2 You have made the land tremble. You have torn it. Mend its fractures, for it quakes.
Þú lést landið skjálfa, sprungur opnuðust. Drottinn læknaðu það og græddu sárin.
3 You have shown your people hard things. You have made us drink the wine that makes us stagger.
Þú lést lýð þinn kenna á hörðu, við reikuðum eins og drukknir menn.
4 You have given a banner to those who fear you, that it may be displayed because of the truth. (Selah)
En nú hefur þú reist okkur herfána! Þangað stefnum við allir sem elskum þig.
5 So that your beloved may be delivered, save with your right hand, and answer us.
Réttu út þína sterku hönd og frelsaðu okkur! Bjargaðu ástvinum þínum.
6 God has spoken from his sanctuary: “I will triumph. I will divide Shechem, and measure out the valley of Succoth.
Guð hefur heitið hjálp. Hann hefur svarið það við heilagleika sinn! Er að undra þótt ég sé glaður?!
7 Gilead is mine, and Manasseh is mine. Ephraim also is the defense of my head. Judah is my scepter.
„Síkem, Súkkót, Gíleað, Manasse – allt er þetta mitt, “segir hann. „Júda gefur konung og Efraím varðmenn.
8 Moab is my wash basin. I will throw my sandal on Edom. I shout in triumph over Philistia.”
Móab er þjónn minn og Edóm þræll. Og yfir Filisteu æpi ég siguróp!“
9 Who will bring me into the strong city? Who has led me to Edom?
Hver fer með til Edóms, inn í víggirtar borgir hans?
10 Haven’t you, God, rejected us? You don’t go out with our armies, God.
Guð! Hann sem áður útskúfaði og yfirgaf hersveitir okkar!
11 Give us help against the adversary, for the help of man is vain.
Drottinn, styð okkur gegn óvinunum, því að ekki hjálpa menn.
12 Through God we will do valiantly, for it is he who will tread down our adversaries.
Með Guðs hjálp vinnum við stórvirki, hann mun fótum troða óvinina.