< Psalms 52 >
1 For the Chief Musician. A contemplation by David, when Doeg the Edomite came and told Saul, “David has come to Ahimelech’s house.” Why do you boast of mischief, mighty man? God’s loving kindness endures continually.
Þennan sálm orti Davíð til að andmæla óvini sínum Dóeg sem síðar tók af lífi áttatíu og fimm presta og fjölskyldur þeirra (sjá: 1. Sam. 22.). Kallar þú þig hetju?! Þú sem hreykir þér af ódæði gegn þjóð Guðs og herðir þig gegn miskunn hans.
2 Your tongue plots destruction, like a sharp razor, working deceitfully.
Þú ert eins og skeinuhættur hnífur, þú svikahrappur!
3 You love evil more than good, lying rather than speaking the truth. (Selah)
Þú elskar illt meir en gott, lygi umfram sannleika.
4 You love all devouring words, you deceitful tongue.
Rógburð elskar þú og annað skaðræðistal!
5 God will likewise destroy you forever. He will take you up, and pluck you out of your tent, and root you out of the land of the living. (Selah)
En Guð mun koma þér á kné, draga þig út úr húsi þínu og uppræta af landi lifenda.
6 The righteous also will see it, and fear, and laugh at him, saying,
Hinir réttlátu munu sjá það og óttast Guð, síðan hlægja og segja:
7 “Behold, this is the man who didn’t make God his strength, but trusted in the abundance of his riches, and strengthened himself in his wickedness.”
„Svo fer fyrir þeim sem fyrirlíta Guð og treysta á mátt sinn og megin, þeim sem þrjóskast í illsku sinni.“
8 But as for me, I am like a green olive tree in God’s house. I trust in God’s loving kindness forever and ever.
Ég er sem grænt olífutré í garði Guðs. Ég treysti á miskunn hans meðan ég lifi.
9 I will give you thanks forever, because you have done it. I will hope in your name, for it is good, in the presence of your holy ones.
Drottinn, ég vil vegsama þig að eilífu og þakka það sem þú hefur gert. Ég segi hinum trúuðu: Góður er Guð!