< Psalms 23 >
1 A Psalm by David. The LORD is my shepherd; I shall lack nothing.
Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert skorta.
2 He makes me lie down in green pastures. He leads me beside still waters.
Hann lætur mig hvílast á grænum grundum og njóta næðis hjá lygnum vötnum.
3 He restores my soul. He guides me in the paths of righteousness for his name’s sake.
Hann hressir mig og styrkir og leiðir mig réttan veg. Hann hjálpar mér, nafni sínu til vegsemdar.
4 Even though I walk through the valley of the shadow of death, I will fear no evil, for you are with me. Your rod and your staff, they comfort me.
Og jafnvel þótt ég fari um dimman dal, óttast ég ekkert illt, því að þú ert hjá mér og hughreystir mig!
5 You prepare a table before me in the presence of my enemies. You anoint my head with oil. My cup runs over.
Já, og þú heldur mér veislu frammi fyrir fjendum mínum og þeir geta ekkert við því gert! Þú smyrð höfuð mitt með blessun og annast ríkulega allar mínar þarfir.
6 Surely goodness and loving kindness shall follow me all the days of my life, and I will dwell in the LORD’s house forever.
Gæska þín og velþóknun fylgja mér alla ævidaga mína og síðan fæ ég að búa hjá þér að eilífu!