< Psalms 146 >
1 Praise Yah! Praise Yahweh, my soul.
Dýrð sé Guði! Já, ég vil vegsama hann!
2 While I live, I will praise Yahweh. I will sing praises to my God as long as I exist.
Ég vil lofa hann á meðan ég lifi, vegsama hann fram á síðustu stund.
3 Don’t put your trust in princes, in a son of man in whom there is no help.
Reiddu þig ekki á hjálp valdsmanna, því að þeir falla og ekkert verður úr aðstoð þeirra.
4 His spirit departs, and he returns to the earth. In that very day, his thoughts perish.
Þeir munu deyja og andi þeirra líður burt, áform þeirra verða að engu.
5 Happy is he who has the God of Jacob for his help, whose hope is in Yahweh, his God,
En sæll er sá maður sem reiðir sig á hjálp Guðs, Guðs Jakobs, sem vonar á Drottin, Guð sinn
6 who made heaven and earth, the sea, and all that is in them; who keeps truth forever;
– þann Guð sem skapaði himin og jörð og hafið og allt sem í því er. Hann er sá Guð sem óhætt er að treysta!
7 who executes justice for the oppressed; who gives food to the hungry. Yahweh frees the prisoners.
Hann leitar réttar fátækra og kúgaðra og gefur hungruðum brauð. Hann frelsar fanga,
8 Yahweh opens the eyes of the blind. Yahweh raises up those who are bowed down. Yahweh loves the righteous.
opnar augu blindra, lyftir okinu af þeim sem eru að bugast. Drottinn elskar þá sem gera rétt.
9 Yahweh preserves the foreigners. He upholds the fatherless and widow, but he turns the way of the wicked upside down.
Hann verndar útlendingana sem sest hafa að í landinu og gætir réttinda ekkna og einstæðinga, en ónýtir ráðabrugg vondra manna.
10 Yahweh will reign forever; your God, O Zion, to all generations. Praise Yah!
Drottinn mun ríkja að eilífu. Jerúsalem, veistu að Drottinn er konungur að eilífu?! Hallelúja!